Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Page 47

Kirkjuritið - 01.08.1939, Page 47
Kirkjuritið. Frá Jórsalaför. 261 og skógarlundir eru í milli. Há furutré uxu fjTrir framan gluggana okkar, þar sungu spörvar allan daginn. Og öðru hvoru ómaði borgin öll af klukknahringingum. Einhver fyrsta gangan okkar var upp á Oliufjallið. Gengum við fyrst austur með norðurmúrnum og þá niður í Jósafatsdal, sem heitir þarna öðru nafni Kedrondalur, en Kedronlækur var nú alveg þur. í dalbotninum er að vaxa upp ungur, silfurlitur olíuviður. Olíufjallið er ekki hrjóstugt og bert, eins og því er lýst í sumum ferðabókum, beldur er það svo grasi vaxið, að grænum blæ slær á það á vorin, en nú var grasið orðið brúnleitt. Uppi á fjallinu komum við í „Uppstigningarkirkjuna“. Hún er nú ekki tninað en hringreistur garður undir beru lofti, en inni í honum miðjum er lítið byrgi með bvolfþaki yfir. Það er snjóhvítt innan og sýnist þar miklu hærra en að utan. Á niitt gólfið er feld marmarahella og marmarasteinar í kring. í helluna er markað spor eftir hægra fót, þar sem Jesús á að liafa spyrnt, er hann steig upp til himins. Við þennan veg' upp á Olíufjallið stendur Getsemane. Að sönnu greinir menn á um staðinn, t. d. heldur Natan Söderblom erkibiskup fram öðrum stað í bók sinni, „Kristi pinas historia“, helli einum djúpum, þar sem verið liafi oliupressa, en „af oliuþrúgan sá auknafn bar“. Þessi skoð- bn hafði mér virzt mjög sennileg, en nú breyttist þetta. Sennilega liefir mestöll vesturhlíð Olíufjallsins verið vaxin °huviði á Krisls dögum, eins og nafnið bendir til, og forn- at' oliupressur hafa fundist um hana alla. Svo var náttból eOgu betra í helli en undir olíutrjám, nema regn væri, en þá var ekki nema fárra mínútna gangur til gistingar i Betaniu. Liklegasti staðurinn er neðarlega i fjallshlíð- lnni, þar sem vegurinn kernur upp úr Kedrondalnum, lJví að erfikenningin forna, að þar liafi Jesús háð sál- nrstríð sitt, styðst við það, að gamlar kirkjurústir hafa Gindist á staðnum og aðrar enn eldri undir þeirn, eða svo Sagði okkur Aage Schmidt fornfræðingur, sem lagt hefir stund á formenjagröft í Palestínu síðustu ára-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.