Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 47

Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 47
Kirkjuritið. Frá Jórsalaför. 261 og skógarlundir eru í milli. Há furutré uxu fjTrir framan gluggana okkar, þar sungu spörvar allan daginn. Og öðru hvoru ómaði borgin öll af klukknahringingum. Einhver fyrsta gangan okkar var upp á Oliufjallið. Gengum við fyrst austur með norðurmúrnum og þá niður í Jósafatsdal, sem heitir þarna öðru nafni Kedrondalur, en Kedronlækur var nú alveg þur. í dalbotninum er að vaxa upp ungur, silfurlitur olíuviður. Olíufjallið er ekki hrjóstugt og bert, eins og því er lýst í sumum ferðabókum, beldur er það svo grasi vaxið, að grænum blæ slær á það á vorin, en nú var grasið orðið brúnleitt. Uppi á fjallinu komum við í „Uppstigningarkirkjuna“. Hún er nú ekki tninað en hringreistur garður undir beru lofti, en inni í honum miðjum er lítið byrgi með bvolfþaki yfir. Það er snjóhvítt innan og sýnist þar miklu hærra en að utan. Á niitt gólfið er feld marmarahella og marmarasteinar í kring. í helluna er markað spor eftir hægra fót, þar sem Jesús á að liafa spyrnt, er hann steig upp til himins. Við þennan veg' upp á Olíufjallið stendur Getsemane. Að sönnu greinir menn á um staðinn, t. d. heldur Natan Söderblom erkibiskup fram öðrum stað í bók sinni, „Kristi pinas historia“, helli einum djúpum, þar sem verið liafi oliupressa, en „af oliuþrúgan sá auknafn bar“. Þessi skoð- bn hafði mér virzt mjög sennileg, en nú breyttist þetta. Sennilega liefir mestöll vesturhlíð Olíufjallsins verið vaxin °huviði á Krisls dögum, eins og nafnið bendir til, og forn- at' oliupressur hafa fundist um hana alla. Svo var náttból eOgu betra í helli en undir olíutrjám, nema regn væri, en þá var ekki nema fárra mínútna gangur til gistingar i Betaniu. Liklegasti staðurinn er neðarlega i fjallshlíð- lnni, þar sem vegurinn kernur upp úr Kedrondalnum, lJví að erfikenningin forna, að þar liafi Jesús háð sál- nrstríð sitt, styðst við það, að gamlar kirkjurústir hafa Gindist á staðnum og aðrar enn eldri undir þeirn, eða svo Sagði okkur Aage Schmidt fornfræðingur, sem lagt hefir stund á formenjagröft í Palestínu síðustu ára-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.