Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 48
262 Ásmundur GuÖmundsson: Ág.-Sept. tugina. Nú eiga Fransiskanar þennan blett og liafa girt liann háum múr. Þeir hafa reist á honum fyrir 13— 14000000 króna einhverja fegurstu kirkjuna, sem ég hefi nokkuru sinni séð, lausa við alt útflúr og prjál. Hvelfing er við hvelfingu og allar lagðar mósaiki. Svo er gólfið einnig. Súlur úr rauðum steini frá Betleliem. Gluggar úr lituðu gleri og alabastri. Inni er hálfrokkið, nema þegar kveikt er á raflömpunum. Þeir sjást eklci, en birtan verð- ur dularfull og unaðsleg. Yfir altari er máluð afarstór mynd af Ivristi í Getsemane, ódauðlegt listaverk, að ég hygg. Kristur horfir upp, og er eins og geislaregn streymi yfir hann. Engill réttir lionum bikar, og lýsir af hikarn- um. Óumræðileg kvöl er yfir andlitssvip Krists og vekur liugsanir Hallgríms í sálminum: , Jesús gekk inn i gras- garð þann“, og þó einkum þessa: „Mín synd, mín synd, hún þjáði þig. Þetta alt leiðslu fyrir mig.“ Fyrir framan allarið er kletturinn, sem talið er að Jesús hafi látið fallast fram á, og breiddur yfir Iiann dúkur næst altarinu. I kringum hann logar á fáeinum lömpum, sem mintu mig á lampana fyrir framan háaltari Péturskirkj- uiinar í Róm. Yfir sumum þeirra eru silfurfuglar með drúpandi vængjum. Hjá kirkjunni er oliuviðarlundur og hlómaheð. Trén eru aðeins örfá og æfagömul, 13 alda a. m. k., fullyrða Fransiskanar. Er steinum lilaðið upp við slofn sumra þeirra þeim til styrktar. Reiturinn er unaðs- legur. Að skilnaði voru okkur gefin hæði hlóm og olíu- viðarlauf úr Getsemanegarði. Helgasti slaðurinn í Jerúsalem er Grafarkirkjan, norð- vestarlega í gömlu borginni. Að henni liggur að austan í krókmn og undir fornum hogum „via do!orosa“, píslav- gatan. IJún er talin hyrja þar, sem forðum stóð AntoniU" kastalinn, er rómverska setuliðið dvaldist í, norðaustarlega í horginni, rétt fyrir norðan musteristorgið. Sú leið ei helguð orðin tárum pílagríma, og föstudaginn langa hvert ár líður áfram um hana fylking kristinna manna og nem-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.