Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 49

Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 49
Kirkjuritið. Frá Jórsalaför. 263 ur staðar fjórtán sinnum, á stöðunum, þar sem staðnæmst átti að hafa verið á leiðinni með Jesú til krossfestingar. Fjórar síðustu stöðvarnar eru inni í ldrkjunni sjálfri. Þeg- ar við gengum þessa leið, vissum við að vísu, að það var ekki sama leiðin sem Jesús gekk, því að götur borgarinn- ar á lians dögum lágu mörgum fetum dýpra en nú, og sennilegra er að liann hafi verið leiddur út úr horginni frá höll Heródesar vestast i henni, því að þar mun Pilatus hafa dvalið, — en þó var hver steinn heilagur í augum okkar. Borgarhliðið, sem Jesús gekk um, mun einnig sýnt á réttum stað við via dolorosa, og Grafarkirkjan hvelfist að öllum líkindum itæði yfir Golgata og gröf Krists. Graf- arkirkjan er nú orðin mjög lirörleg, enda sumt i henni uijög fornt, frá 4. öld. Þótti við búið fyrir fáum árum, að hún myndi hrynja, svo að henni var lokað fyrir heimsókn- um og aðgerð hafin. Sú aðgerð stendur nú sem liæst, hyggingarpallar eru reistir við hana alt upp á hvelfingu og mikið af skrautinu tekið burt. Og hún er enn lokuð fyrir almenningi. Við sóttum um sérstakt leyfi til þess að fá að skoða hana og skýrðum frá því, hvernig háttað væri ferð okkar. Eftir fáa daga fengum við svar. Borgarstjórinn i Jerúsalem veitti leyfið góðfúslega og hauð okkur leið- sögumann til fylgdar. Þannig gafst okkur tækifæri til að skoða kirkjuna í ró og næði lausir við þröng og þys. Ég ai'æði það ekki í stuttu máli að fara að lýsa Grafarkirkj- uuni, þessari samsteypu af kirkjum og kapellum all frá óögum Konstantinusar mikla, bæði ofan jarðar og neðan. Én svo mikils fanst mér vert um að hafa komið á þennan stað og gengið bæði upp á Golgata og að gröf Krists, að við það eitt væri takmarki ferðarinnar náð. Óþægindi, erfiði, hættur — alt hjaðnaði þetta niður og varð að engu. Við vorum eins lengi og við gátum i kirkjunni. Þetta var hæði í fyrsta og síðasta skiftið, sem við myndum koma þar. Éu oft mun þó huganum reikað þangað til æfiloka. Dagarnir í Jerúsalem voru fullir af ævintýrum. Við hyntuinst ýmsurn góðum og fróðum mönnum, Dönum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.