Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.08.1939, Blaðsíða 50
264 Ásmundur Guðmundsson: Ág.-Sept. Þjóðverjum, Gyðingum og Aröbum, sem voru fúsir til að fylgja okkur um borgina og sýna okkur alt, sem merkast var, en við atvinnuleiðsögumennina, guidana, losnuðum við að mestu leyti, pláguna í Austurlöndum, sem suða um „bakshesh“, eða drykkjupeninga við bvert fótmál. Við gengum um götur Jerúsalem innan múranna og leituð- um uppi staðina, sem koma mest við sögu Krists og post- ulanna. Við undruðumst það, hve mikill manufjöldi gal rúmast á ekki stærra svæði, eu skildum það þó betur, jægar við sáum, livernig fjölmörg hús voru reist yfir göturnar. Hér ægði öllu saman, börnum og fullorðn- um, hraustum og lirumum, ríkum og fátækum, Aust- urlandabúningum og Evrópufötum, hjúpuðum andlitum og óhjúpuðum, klyfjuðum ösnum og kindum og geit- um. Búðir og basarar voru lilið við lilið í löngum röðum inni i bogagöngum. Þar sló katlarinn katla sína og skósmiður skó, rennismiðurinn rendi, klæðskerinn saum- aði föt og tjaldgerðarmaður tjöld, húsgagnasmiðurinn fóðraði húsgögn og trésmiðurinn telgdi við. Sumir reyktu valnspípur eða spiluðu og tefldu, eða höfðust ekkert að. Við komumst upp á norðurmúrinn fyrir austan Damask- ushliðið og gengum hann á enda og nokkuð af austur- múrnum, og úr háum turuin sáum við vel yfir borgina. Einn morguninn skoðuðum við musteristorgið og undruð- umst, hvað það var stórt — allmikill hluti af borgarstæð- inu. Þar sem áður stóðu sáttmálsörkin og samfundatjald- búðin og musteri Jahve þrjú hvert af öðru — Salómós, Serúbabels og Heródesar - og forgarðar þeirra, gægðisl nú gras milli steina. Hér bafði staðið maður við mann á Krists dögum, þegar sagt er að bálf þriðja miljón manns hafi verið á páskum í Jerúsalem. Hér voru full súlna- göngin kringum torgið, þar sem Jesús kendi og lýðurinn hné að lionum og hlýddi á liann. Nú var viðast autt og á stangli litlir súlnabogar, sem helgisagnir Múhameðs- manna eru við tengdar. Ámiðju torginu rís Ómarsmoskan, með háu hvoll'þaki, reist í átthyrning um Móríaklettinn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.