Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 51

Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 51
Kirkjuritið. Frá Jórsalaför. 265 og syðst Aksamoskan, enn stærri um sig, en lægri í lofti, og var áður kristinna manna kirkja. Þegar við gengiun þrepin upp á torgið, mintust við orðanna í Davíðssálm- inum: „Eg varð glaður, þegar menn sögðu við mig: Við skulum ganga í hús drottins.“ Það var dálítið erfilt að halda þeirri gleði. Og þó er Gyðingum miklu þungbærara en kristnum mönnum að liorfa á þennan stað. Þeir fá aldrei að stíga þangað fæli, en verða að láta sér nægja að koma að suðurhluta vesturmúrsins, sem einn stendur eftir af musterismúrnum, og gráta uppi við hann musterið og feðranna frægð. Við ráðgerðum að fara til fjögurra staða dagana, sem við vorum i Jerúsalem. Til Hebron, þar sem forfeður ísra- elsmanna, Abraham, ísak og Jakob, höfðu átt heima og að lokum borið beiniu, í Makpelahelli. En okkur reyndist það ókleift með öllu, blátt bann lagt fyrir ferðina þangað suður, því að Hebronbúar eru fornir í skapi og grinnn- lyndir þeim, sem þeir telja sig eiga eittlivað sökótt við, og hafa það til að ráðast á vagna ferðamanna með grjót- kasti. Þá Iiafði stjórn landnemanna nýju á Gyðingalandi, Zíonistanna, boðið okkur í bílferð til þess að sýna okluir framkvæmdir hjá sér og landnám; en morguninn áður en við skyldum fara var maður skotinn rétt hjá miðstöð þeirra í Jerúsalem, hönnuðu Englendingar þá öllum að fara úr horginni, svo að ferðin fórst fyrir. Hinar ferðirn- or tvær tókst okkur að fara, suður til Betlehem og austur til Jeríkó, Jórdanar og Dauðahafsins. Til Betlehem langaði okkur að fara gangandi, því að þangað er styttra frá Jerúsalem lieldur en frá Reykjavík til Hafnarfjarðar, ekki nema 9 km. En það var talið ó- ráðlegt, svo að við tókum bíl. Á þeirri leið var margt að sjá, þótt ekki væri hún löng. Við ókum yfir öldur grasi grónar, þangað til við komum að brunni, þar sem faðm- Ur var niður að vatninu og himininn speglaðist í. Segir sagan, að þar niðri liafi vitringarnir frá Austurlöndum iyrst séð aftur Betleliemsstjörnuna. Síðan lá vegurinn upp
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.