Kirkjuritið - 01.08.1939, Page 60
Ág.-Sepl.
Séra Þórarinn Þórarinsson
á Valþjófsstað.
Séra Þórarinn Þórar-
insson á Valþjófsstað
andaðist að Brekku í
Fljótsdal 3. júlí síðast-
liðinn, 75 ára gamall.
Séra Þórarinn var
fæddur 10. marz 1864
að Skjöldólfsstöðum á
Jökuldal, og voru for-
eldrar lians Þórarinn
bóndi Stefánsson prests
á Skinnastað, Þórarins-
sonar prests og sálina-
skáids í Múla í Aðaldal,
og Þórey Einarsdóttir
])rests Hjörleifssonar i
Vallanesi. Foreldrar
séra Þórarins önduðust bæði, er hann var á barnsaldri.
Nokkuru síðar fór hann til móðurbróður síns, séra Hjör-
leifs Einarssonar að Undirfelli, ólst upp hjá honum og
naut fræðslu iians undir skóla. Var séra Þórarni Vatns-
dalurinn kær jafnan síðan. Hann stundaði nám í Reykja-
víkurskóla, lauk slúdentsprófi 5. júlí 1886, og guðfræði-
prófi við prestaskólann 22. ágúsl 1890. Haustið 1890 voru
lionum veitt Mýrdalsþing og vígðist hann 28. sept. það ár.
Hinn 14. sept. 1894 var lionum veittur Valþjófsstaður og