Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 60

Kirkjuritið - 01.08.1939, Síða 60
Ág.-Sepl. Séra Þórarinn Þórarinsson á Valþjófsstað. Séra Þórarinn Þórar- insson á Valþjófsstað andaðist að Brekku í Fljótsdal 3. júlí síðast- liðinn, 75 ára gamall. Séra Þórarinn var fæddur 10. marz 1864 að Skjöldólfsstöðum á Jökuldal, og voru for- eldrar lians Þórarinn bóndi Stefánsson prests á Skinnastað, Þórarins- sonar prests og sálina- skáids í Múla í Aðaldal, og Þórey Einarsdóttir ])rests Hjörleifssonar i Vallanesi. Foreldrar séra Þórarins önduðust bæði, er hann var á barnsaldri. Nokkuru síðar fór hann til móðurbróður síns, séra Hjör- leifs Einarssonar að Undirfelli, ólst upp hjá honum og naut fræðslu iians undir skóla. Var séra Þórarni Vatns- dalurinn kær jafnan síðan. Hann stundaði nám í Reykja- víkurskóla, lauk slúdentsprófi 5. júlí 1886, og guðfræði- prófi við prestaskólann 22. ágúsl 1890. Haustið 1890 voru lionum veitt Mýrdalsþing og vígðist hann 28. sept. það ár. Hinn 14. sept. 1894 var lionum veittur Valþjófsstaður og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.