Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 62

Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 62
276 Árni Sigurðsson: Ag.-Sept. Ég þekti vel, hvern mann séra Þórarinn hafði að geyma, og lel ég hanh hiklaust einn hinna beztu manna, sem ég liefi þekt um dagana. Hann var sannur maður og falslaus, úr ósviknum málmi ger, drengskaparmaður. Hann var óvenju hreinskilinn maður, óháður og sjálfstæður í skoð- unum, frjálslyndur maður og víðsýnu, frábitinn hvers- konar hégómaskap. Hann var maður harnslega viðkvæm- ur inni fyrir, en jafnframt glaður og reifur, skemtilegur í viðræðu um hvað sem var, unni íslenzkum fræðum, og har gott skyn á hókmentir og skáldskap, eins og hann átti kyn tii. Hann var alþýðlegur í lund, mat mennina eftir innra gildi þeirra og lijartalagi, en ekki eflir orðum, titlum eða öðru ytra glingri. Hann tók með þreki og stillingu hverju sem að höndum bar, var lánsmaður mikill í heim- ilislifi sínu lengi ævi, en þá er sorgarél barnamissisins dundu yfir, sást trú Iians og andlegur þróttur i fögru Ijósi. Eftir alt, sem á dagana hafði drifið, fanst mér hann jafn hjartaprúður, jafu hughjartur og andlega frjáls og hrausl- ur siðasl sem fyrst: Þannig lifir hann í minningunni. I prestsstarfi sínu var séra Þórarinn mest metinn af þeim, sem hezt þektu hann Hann las mikið, einkum mörg siðari árin, og aflaði sér nægra hóka til að kynnast mark- verðum andlegum straumum og stefnum. Hann var radd- maður ágætur í kirkju, enda söngvinn og söngelskur mjög. Prédikanir hans og tækifærisræður voru lilýjar og innilegar, og þótti mörgum liann vaxa því meir sem ræðumaður, sem lengra leið á ævi lians. Um störf hans segir prófastur lians, séra Jakoh Einarsson á Ilofi, í ininn- ingargrein: „Þótt séra Þórarinn hefði margskonar störf með höndum, hæði umfangsmikiun húskap, eins og marg- ir sveitapreslar, og ýmiskonar trúnaðarstörf, eins og ger- ist um merka menn, þá v ar aðalstarf hans að sjálfsögðu prestsstarfið. — Það starf rækti hann með trúmensku og samvizkusemi. Hann hafði áhuga fyrir kristilegri fræðslu ungmenna í sóknum sínum og húsvitjanir mun hann hafa rækl altaf, jafnvel siðustu ár, þótt aldur færðisl yfir •
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.