Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 64

Kirkjuritið - 01.08.1939, Qupperneq 64
Ág.-Sept. Hraungerðismótið 17.—19. júní 1939. Hraungerði í FJóa er, sem kunnugt er, prestssetur; fagur stað- ui vegna útsýnis og myndarlegra mannaverka; bó eru bœjar- Inis í raun og veru nijög úr sér gerigin. Presturinn, séra Sig- urður Pálsson, er maður á fertugsaldri, heilsulítill, en fullur af trú og hugsjón. Gestum mótsins var flestum komið fyrir í tjaldborg, er sett var upp í hring á svo sem hektarstórt svæði af túninu. í henni var stóreflis samkomutjald og annað stórt tjald, þar sem selt var kaffibrauð, gosdrykkir og þess háttar. Svo margir, sem nokk- ur tiltök voru á, voru látnir sofa inni í bæ. Allur var staðurinn fárium prýddur. Mótið var sett laugardaginn 17. júní með guðsþjónustu í kirkj- unni, sem tekur um 200 manns í sæti. Komið hafði verið fyrir gjallarhornsútbúnaði til samkomutjaldsins og þeirra, sem voru fyrir dyrum úti í kirkjugarðinum. — Alla dagana var yndis- iegl veður: Lofthlýtt, sólskin og hægviðri, og brá ])ó að vísu dálítið út af því á sunnudaginn — og þó ekki meira en svo, að bæði naut skjóls og sólar á útisamkomu í stóreflis kringlóttri laut. Messur voru fluttar í kirkjunni alla dagana. Séra Friðrik Frið- riksson prédikaði við setningu mótsins. Má vafalaust líta á hann og starf hans i K. F. U. M. og K. F. U. K. sem nokluirskonar fruni- skilyrði þess, að liægt var að koma slíkri samkomu á — cða a. m. k. þessum Hraungerðissamkomum, því að bæði eru forstöðu- mennirnir lærisveinar hans og aðstoðarmenn í hinu kristilega æskulýðsstarfi í Reykjavík og margt af fundarfólkinu úr K. F. U. M. og K. F. U. K. Eftir messu var snæddur kvöldverður. Við prestarnir, 12 að tiilu, og nokkurir aðrir borðuðu í íbúð prestsins; hinir í sam- komutjaldinu. Þannig var máltiðum hagað þessa daga. IJm kvöldið flutti séra Sigurjón Árnason erindi: „Vituni vér nokkuð um Guð.“ Mikið var sungið í sambandi við erindið og kvöldandagtina — já — hvílíkur söngur! Fólkið söng sama sálminn aftur og aftur — jafnvel 5—10 sinnum. Því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.