Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Side 66

Kirkjuritið - 01.08.1939, Side 66
280 B. O. B.: Hraungerðismótið. Ág.-Sept. að slíta samkomunni, en það reyndist ókleift. Heilan klukku- tíma enn varð hann að leyfa áframhald, ef eklci lengur. — Á eftir voru fleslir á fótum lil kl. 3, eða hver veit hvað. Fæstum fanst víst þörf á að fara að sofa í birtu og bliðu júnínælurinnar — eftir slíkt ævinlýri. Næsta morgun var þó farið á fætur kl. 8, eins og á sunnudags- morguninn, og undir eins, eftir kaffið, í kirkjuna og teknir til altaris um 200 manns. Eftir lítið hlé flultu stutt erindi þeir Gunn- ar Sigurjónsson cand. theol. um bænina og herra vígslubiskup Bjarni Jónsson um Guðs orð. Eftir hádegisverð var kvennafund- ur, en karhnennirnir notuðu víst ýmsir frí sitl til að talast við um insta líf hjarta síns og trúarskilning og til að biðja saman. Þá var skírt barn og haldin harnaguðsþjónusta í lautinni góðu; liana annaðist kvenfólkið. Seinni hluta dagsins flutti Ástráður Sigursteindórsson cand. theol. erindi: „Er liægt að trúa á heilaga, almenna kirkju?" Þá var svarað nokkurum spurningum um trúarleg atriði, og leysti ólafur kristniboði mjög fallega úr spurningu um það, hvort trú- aður maður gæti sótt veraldlegar skemtanir. Aðalatriði svarsins var: „Elskaðu Guð — og gerðu svo það sem þú vilt“ — „en reynslan sýnir, að margt er varasamt og ýmislegt hættulegt1'- Endað með sluttri samveru — og sungið. Þegar bílarnir runnu úr hlaðinu, stóð fámennur hópur í sniá- brekku við veginn og söng um hið kristna bræðralag. „Þótt skilji lögur lönd, ei lýð Guðs skilja höf“. Hvert er þá álit mitt á þessd móti? Það var trúarmót. Auðvit- að liafði það sina galla — suma í mínum auguin nokkuð alvar- lega. Þessi mót eiga að geta bætt allverulega úr göllum sinum, ef að samkvæmni er gætt í þeirri auðsveipni við drotlin, er ein- kennir þau svo mjög. Ég sleppi því að ræða jietta hér. Ég get ekki stillt mig um að geta ]iess, að Bjarni Eyjólfsson lét svo um mælt — „af andanum“, það leyndi sér ekki, — að það væri ekkert aðalatriði að trúa á „dogmur“ og þess háttar. Það væri hjarta afstaðan til Jesú Krists og föðurins, sem alt væri undir komið. A ég að trúa bví, að ekki geti náðsl miklu víðtækari og inni- tegri eining í íslenzku kirkjnnni en á horfðist á þessari uiulii'- stöðu? Hraungerðismót næsta ár ætti að verða sótt af mönnum ai fjölbreyttari Irúarskoðunum — aðeins að hjartað hafi verið gef- ið drotni - - eða þráin til þess sé ríkjandi í því. • Björn 0. Björnsson.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.