Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.08.1939, Side 68

Kirkjuritið - 01.08.1939, Side 68
282 B. M.: Starf kirkjunnar fyrir æskulýðinn. Ág.-Sept. kirkjurnar standi ])ar tómar, og erfilt sé að fá fólkið til að koma og Iilusta á (iuðs orð. Yæri það ekki nokkur upp- bót að skajja sér tækifæri til að geta talað við börnin og unglingana? Ég trúi því ekki, að þau mundu ekki koma, ef þeim væri sérstaklega belgaðir einhverir sunnudagar að sumrinu öðru bvoru til sameiginlegrar guðsþjónustu. Og væri ekki heppilegt að koma stundum til þeirra? Væri ekki heppilegt að gera stundum algera breytingu á venjunni, sleppa messunni í sjálfri kirkjunni, en boða þess í stað barnasamkomu á einbverjum fögrum stað eða viss- um bæ, þar sem vel hagar til, og eiga þar tal við börnin, biðja með þeim, syngja með þeim, benda þeim á fegurð náttúrunnar og tign bans og gæzku, sem sífelt gefur og vekur liina yndislegu sumardýrð? Jú, ég er viss um, að við þurfum að gera meira að þessu og að þetta mundi bera blessunarríkan árangur. Ég er viss um, að margar mæðurnar mundu einnig koma, og vera þakklátar. Þetta var líka aðferð frelsarans sjálís. Hann kom engu síður til fólksins, en fólkið til bans. •— Aðalatriðið er að vera allur og beill í starfinu, og koma auga á tækifærin og verkefnin; nota sunnudagana á suinr- in við útisamkomur og íþróttamót og berjaferðir. Nota búsvitjunarferðirnar á vetrum til viðtals við börnin á bæjunum. Er ekki alslaðar þar messa, sem guðsþjónusta er hald- in eða bænastund, þó ekki sé nema með smælingjununi, sem frelsarinn segir um, að þeim beyri sérstaklega Cfuðs ríki til. Jú, Guðs ríki er ekki bér cða þar, eða fyrst og freinst bundið við kirkjubúsin sjálf. Það er í björtum mannanna. Það er alstaðar þar, sem unga og gamla bungrar og þyrstir eftir Guðs lifandi orði, sem við erum fyrst og fremst kallaðir til að flytja og boða sálunum. Guð bjálpi okkur öllum til að vera trúir i því þýðingar- mikla starfi. Brynjólfur Magnússon.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.