Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 8
2 Ásmundur Guðmundsson: Janúar. Rétt eftir áramótin söng stór og fallegur barnasöng- flokkur í Dómkirkjunni í Reykjavík þessar hendingar: „1 mgrkviðum ógæfu mennirnir þjást, þó vakir þar á bak við Guðs eilífa ást.“ Þannig heilsuðu börnin á helgri alvörustund ngju ári. Hið næsta fgrir manna sjónum er negð og mæða, en ó- sgnileg kærleikshönd lokar brestandi augum og þerrar saknaðartár af hvörmum. Miskunn Guð, sem birtist í lífi, dauða og upprisu sonar hans, er ncdæg og fús að líkna stríðanda Igði. Ofar helskgjunum og skuggunum skín sól hans. Yfir vetrarríkinu vakir andi hans til þess cið anda lífi á þennan dauðans vcd. Hverri scd, sem þráir af öllum mætti frelsara og frið, mun Ijóma enn ásjóna Jesú Krists. Þannig getur hækkandi sól flutt heiminum vor. Á öldinni sem leið flutti Nietzsche heimspekingur þenn- an boðskap af spámannlegum þrótti: „Öll Norðurálfu- menningin okkar hefir þecgar um hríð verið hcddin kvala- æsingi. Æsingurinn vex áratug eftir áratug. Framundan er hrun menningarinnar. Það, sem ég segi, verður saga næstu tveggjci cddanna. Ég Igsi því, sem kemur og getur tddrei orðið á annan veg: Sigri gjöreyðingarstefnunnar.“ Gegn voða þessa spádóms, sem enn hefir regnst helzt til sannur, á mannkgnið aðeins eina von Jesú Krist. Fái ancli hans að hafa þau áhrif á hugi einstaklinganna, cið mildi og sáttfgsi ráði stjórnmálum og viðskiftum þjóða, þá geta mennirnir huggað sig við spádóm hans sjálfs: „Þegar greinin á fíkjutrénu er orðin mjúk og fer að skjóta laufum, þá vitið þér að sumarið er í nánd.“ En orð hans munu alls ekki undir lok líða, jafnvel þótt him- inn og jörð líði undir lok. Höldum þá hugrakkir, íslendingar, inn á braut ngja ársins. Þótt vér hegrum skotdrunurnar umhverfis oss, þá er það bót í máli, að vér berjumst ekki lengur inn- byrðis af hatri og heift, og enn hefir höncl Guðs leitl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.