Kirkjuritið - 01.01.1940, Page 37

Kirkjuritið - 01.01.1940, Page 37
KirkjuritiÖ. Séra Ragnar E. Kvaran. 31 II. Mér varð það undir eins ljóst af kjrnnuni mínum af ^agnari, að liann var enginn liversdagsmaður, og að vand- fylt mundi verða það sæti, sem hann hafði skipað. Hann Var' dáður prédikári, liafði forkunnarfagra söngrödd, var gleðiniaður í samkvæmi, óg lék í hendi leikstjórn og annað félagslíf, sem er óaðskiljanlegur þáttur kirkjulífs- ms vestrá. I engu þessu gerði ég mér nokkurar vonir um að komast til jafns við hann, enda harmaði söfnuðurinn mjög brottför hans og hefði viljað alt til vinna að fá að hafa hann áfráni. En hugur hans var þá mjög tekinn að snúast til heimferðar, þó að svo færi, að liann staðnæmd- lst enn um hríð vestra. Varð það mér mikils virði, að fá hafa liann við hlið mér öll þau fjögur ár, sem ég Þjónaði Sámbandssöfnuði, því að hanii leiðheindi mér í hvívetna á bróðurlegan liátt og lagði ráð á í starfi mínu, eRir þeirri reynslu, sem hann hafði sjálfur lilotið á und- anfarandi árum. Ötull var hann og ósérhlifinn í starfinu, enda liafði liann ásamt dr. Rögnvaldi Péturssyni verið annar aðalkrafturinn i sköpun Sambandssafnaðar upp úr Önitarasöfnuðinum i Winnipeg og söfnuði séra Friðriks ^nrgmans, og hélt því áfram að láta sér ant um velferð bans sérslaklega, eftir að hann hafði sjálfur tekið við óðrum störfum, sem einskonar prófastur (Field Secre- tary) fyrir kirkjudeild vora. Hélt harin samt áfram að stVðja okkur ósleitilega, hvénær sem hann fékk því við k°mið, til dæmis við leikstarfsemina, enda var hann með ^ °g sál i öllu slíku starfi og liafði þegar getið sér all- 8aðan orðstír fyrir hæfileika á því sviði, áður en hánn af landi brótt. Miinu allir þeir, sém minnast samstarfs við hánn frá 1 rm árum, gera það með þeirri gleði, eins og þegar menn niirmast liinna mestu ánægjustunda í lífi sínu, og var þó margt það starf, sem nauðsynlegt er til að lialda saman safnaðarlifi meðal hinna dreifðu landa í Vesturheimi, örð- ngt og þreytandi í sjálfu sér. En Ragnar liafði, með per-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.