Kirkjuritið - 01.01.1940, Síða 7

Kirkjuritið - 01.01.1940, Síða 7
Kirkjuritið. Nýía áríð. íslenzka þjóðin má ekki heilsa svo ngja árinu, að hán þakki ekki Guði hið liðna, eitthvert mildasta og sólrík- asta ár, sem hún hefir lifað, auðugt að björg og hlessun. Fgrir það er hún nú færari um að taka því, sem ókomni tíminn ber í skauti. Hvað það er, auglgsir Guð engum óðar en líðiir. Nema eitt er víst, að nýjárs blessuð sól er runnin gfir ægilegar örlagastundir veraldarinnar, gfir bræðraþjóð vora blóði drifna, gfir allar Norðurlandaþjóðirnar harmandi og hnípnar. Svo skelfilegar hafa þessar hörmungar verið um áramótin, að í hug hafa komið spádómsorð Jesú um fæðingarhríðirnar: „Þér munuð hegra um hernað og spgrja hernaðartíðindi. Þjóð mun rísa gegn þjóð og kon- ungsríki gegn konungsríki. Bæði mun verða hallæri og landskjálftar á gmsum stöðum, og á jörðinni angist með- al þjóðanna í ráðalegsi við dunur hafs og brimgng".Orust- urnar um þrennar hertínur, hungurskamturinn í gmsum löndum, og landskjálftarnir og vatnsflóðin á Tgrklandi minna átakanlega á alt þetta. En hver nndur og feikn, sem gfir dgnja, og hvort sem þessar fæðingarhríðir verða langar eða skammar, og hvað sem fæðast mun eftir þær, þá verður hann vissulega fgrir dgrum, mannsonurinn. Hann mun halda áfram að sgna viltu og spiltu mann- kgni það, sem það virðist vera að glegma, hvað það er að vera maður. Hann er nálægur, sem við kennum ngja árið við eins og liðnu árin.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.