Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 29
Kirkjuritið. Jesús Kristur er alvaldur drottinn. 23 ast Guði mest; og vér segjum: Sál livers einstaks manns er eins, því að vér skynjum oss sjálf sem einstaklinga; — eng- mn talar um að vér, hver einstakur, hafi þrjár sálir, sál skynsemi, sál tilfinningar og.sál vilja, og þó þekkjum vér sal vora aðeins frá einhverri þessara þriggja hliða, en jafnframt merkjum vér, að þetta þrent er í innilegu sam- starfi og myndar sína heild, eina sál, í oss. Sé það nú svo, að vér í hinu guðlegasta á jörð, verðum vör við einskonar þrenningu, þar sem þó er augljós eining, þá ætti það ekki að valda oss erfiðleikum að tala um þríeinan Guð, enda þótt vér ekki megnum að skýra liina eilífu einingu í þrenn- ingu guðdómsins. 2. Getur Guð, sem er kærleikurinn, krafist þess, að hans eiginn sonur fórni sér fyrir mennina? — Ég.vil koma með aðra spurningu, sem getur máske skýrt þetta. Getum vér vænst þess af föður, sem elskar barnið sitt, að hann ætlist hl þess af þvi, að það fórni sér, lífi sínu, fyrir frelsi og heild þjóðar sinnar, eða fyrir heiðingjana, sem ekki þekkja Guð og frelsarann? — Ef vér ætlumst til fórna af börn- um vorum, sem éru oss af hjarta kær, þá er engin fjar- stæða, að vér hugsun oss að Guð, liinn kærleiksriki og goði, ætlist til þess af syni sínum, og það einkum þegar þeir eru að eilifu eitt. Það er hann sjálfur, hinn eilífi Guð, sem tekur fórnina á sjálfan sig; — en þessi fórn var „blóðfórn“ og meira en það, hún var fórn hinnar eilífu sælu og himneska friðar, því að hér var Krists freistað á allan hátt, enda þótt liann aldrei drýgði svnd og.engin svik væru fundin í munni hans. Öll saga vor manna og dýra á jörð er ein mikil, samfeld fórnarsaga, lífi og kröft- um er fórnað án afláts fyrir aðra,svo að það að teljafórnar- hugmynd kirkjunnar heiðinglega heimsku, eins og liefir att sér stað, er aðeins vottur um hugsanasljóleika þess, sem heldur slíku fram. Kærleikur og fórnir eru óað- skiljanlegt; þar sem engin fórn er fram bori.n, þar er eng- inn kærleikur, þar er ekkert raunverulegt lif, þar er hinn eilífi dauði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.