Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 13
Kirkjuritið. Carl Olof Rosenius. 7 rúmslofti vakninga kristindómsins mótuðust trúarskoð- anir Roseniusar þegar frá bernsku. Enda telur Rosenius sjálfur, að hann standi í mikilli þakkarskuld við vakn- ingafólkið í Norrlandi. Þangað skrifar hann mörg af bréfum sinum, og þar leitar hann trausts, þegar ofsóknir og ákærur dynja á honum. Sérstaklega minnist Rosen- ius á eina konu, sem hann telur sig hafa orðið fyrir miklum áhrifum af. Kona þessi hét María Elísabet Söd- erlund í Storkáge í Norrlandi Hún hafði byrjað á að halda vakningarsamkomur, og varð brátt svo þekt, að hún var fengin til að halda slíkar samkomur víðsvegar um Norrland. Svo fór þó að lokum, að hún var kærð fyrir þetta og var bannað að hafa nokkurar slíkar sam- komur. Hún hélt þó áfram að hafa samkomur á heimili sínu til dauðadags, 1851. Rosenius stóð í stöðugum bréfaskriftum við þessa merkilegu konu. og er ekki ó- liklegt, að hún hafi livatt hann til að lielga vakningunum starfskrafta sína. Á síðari árum lætur Rosenius svo um mælt, að hann hafi orðið fyrir meiri áhrifum af Maju- Lisu, eins og hann kallaði hana, en af nokkurri annari einni manneskju. Rosenius var mjög frábrugðinn öðrum hörnum á sinu reki. Hann tók litinn þátt í leikum þeirra, enda átti hann lítið af þeirri gleði, sem einkennir bernskuna. Heimurinn var í hans augum hið syndum spilta sáð, sem bar að forðasl sem mest. Á barnsárunum las hann rit Lúters og var snemma mjög fróður í þeim. Ros- enius telur sig liafa haldið sína fyrstu ræðu, er hann var tveggja ára gamall. Bróðir hans efaðist um eitthvað, sem hann hafði sagt. Þá sagði Rosenius: „Sá sem ekki trúir mun verða dæmdur“. Þetta ber vott um alvöru þá, sem einkendi Rosenius fyrir trúarskoðanir hans á siðari ár- um. Rosenius nam skólalærdóm fyrst í Piteá og Umeá, og seinna í mentaskólanum i Hárnösand. Þegar Ros- enius var í Umeá, lenti hann i mikilli sálarbaráttu, og telur hann sjálfur, að þá liafi hann endurfæðst. Var liann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.