Kirkjuritið - 01.01.1940, Page 42

Kirkjuritið - 01.01.1940, Page 42
36 Benjamín Kristjánsson: Janúar. IV. En það er örðugl fyrir gannreifan baráttumann að legg'ja niður vopn. Ragnar átli livergi jafn vel heima eins og í prédikunarstól eða við skrifborðið, þó að gáfur bans væri svo fjölhæfar, að honum léki flest í liendi. Hann gat talað sig heitan, svo að hann hreif aðra með sér. Persónuleikur lians naut sín hezt i kappræðu eða þar, sem skylmingar fóru fram á ritvellinum. Ég harma það innilega, að islenzk kirkja fékk aldrei að njóta starfskrafta lians liér heima. Hann átti svo margt í það, að vera glæsilegur prestur og áhrifamaður á því sviði. En hann liafði líka ráð á því að fara sinar eigin götur. Þó fanst mér eins og hann liefði týnt einhverju af gleði sinni, líkt og hann fyndi sig ekki heima í þvi starfi, sem liann vann síðast. Ef til vill var það þó aðeins sjúkdómur- inn, sem hafði náð taki á honum, er sló döprum geðblæ vfir hug hans, er fundum okkar har seinast saman i sum- ar. Sjálfur var ég í angruðu skapi og liafði orð á því, að líklega væri allar þessar prédikanir okkar prestanna gagns- lausar og bezt að lofa hverjum manni að hugsa og vera eins og hann vildi. „Ég er að fara,“ sagði hann og hrosti dauflega. En ég fann, að i þeirri setningu fólst andleg haráttusaga, ákvörð- un manns, sem hraustlega hefir gengist á liólm við hinar dýpstu ráðgátur, en alt í einu gerir hlé á, eins og til að híða eftir einhverju. Að þessu kemur altaf siðast. Hljóður og einmana sezt að lokum sá hugur, sem víða hefir reikað og mikið liefir harist, við hinn mikla sæ þagnarinnar, til að Iilusta eftir rödd Guðs í hinum blíða hlæ, þegar storminn hefir lægt. Ég hafði enga hugmynd um, hversu satt þetta var í bókstaflegum skilningi, að þessi vinur minn, sem ég hafði svo oft dáð, þegar ég sá stormviðri andans fara um sál hans, væri nú hættur, reiðubúinn að ganga burt úr leiknum og kominn að lausninni, sem vér öll biðum eftir, í hinni óræðu kyrð dauðans. Þeim, sem átt hafa með honum margar óglevmanlegar

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.