Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 17
Kirk.juritið. Carl Olof Rosenius. 11 verður það aðeins á þeim grundvelli, að ég fái að starfa fyrir kirkju Krists, fái að fórna lífi mínu og kröftum fyrir Krist og brúði lians — ekki fyrir W.eslcy eða Lúter, seim voru þjónar og vildu ekki vera höfuðin i isöfn- uðinum — að ég fái að fórna lífi mínu og þjónustu i þágu hinnar einu, heilögu, almennu kirkju. Meðlimir hennar geta verið svo barnalegir að kalla sig Páls, Apollóss, Kefasar — en það skiftir engu fyrir mig, aðeins að þeir séu Krists, þá eru þeir bræður minir, og ég vil þjóna þeim“. Þessi og fleiri ummæli Roseniusar sýna frjáls- lyndi lians og víðsýni. Það voru ekki sérskoðanir metod- ismans, sem heiluðu hann, heldur frjálsari starfsað- ferðir en ríktu í kirkjunni. Það er einn af verðleikum Seotts, að liann leiddi Rosenius inn á þá braut, þar sem hann gat notið sín og orðið þjóð sinni að sem mestu gagni. Rosenius taldi sig alla æfi vera hlýðinn son kirkj- unnar, enda má það á vissan hátt til sanns vegar færa, því að hann var altaf á móti fríkirkjustofnun. Enda benda mörg ummæli hans á þau ítök, sem kirkjan átti í hon- um. Nægir að benda á þessi, því til sönnunar: „Sem strangur Lúterstrúarmaður álít ég, að liin lúterska kirkja kenni réttast af öíliim í heiminum, já, að bún sé sú eina, sem kennir rétt“. Til vinar síns skrifar hann þetta: „Heldur þú ekki, að ég elski móðurkirkju mína framar öllum öðrum“. Rosenius var tengdur kirkjunni trygðaböndum, en bonum duldist ekki það ófremdarástand, sem hún var í, og þörfin á því að vekja liana til nýs lifs. Hann vildi ekki yfirgefa kirkjuna, heldur endurbæta hana. Einu sinni var Rosenius spurður að því, hve lengi liann ætlaði að dvelja i kirkjunni. „Svo lengi sem Jesús er þar,“ svaraði Rosenius. Þá var hann spurður: „Hve lengi á- lítið þér þá, að hann verði þar“. Þá svaraði Rosenius: „Eins lengi og menn endurfæðast, þvi að það er ekki verk djöfulsins. Hann, sem sjálfur er lífið, getur einn endur- fætt mannkynið."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.