Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 43
Kirkjuritið. Benjamín Kristjánsson: 37 gleðistundir, finst tómið mikið eftir hann, eins og þegar söngur dvín eða sumri bregður. En enginn ræður sínum næturstað. Einn af hinum glæstustu köppum fornaldarinnar mælti, þegar dauðlegar þrár vildu toga hann til baka: Skal eg fyr vestan vindhjálmsbrúar áður Salgófnir sigþjóð veki. Hinn fölva jó ber oft fyrirvaralaust að garði, og honum verðum vér að stíga á bak, hvenær sem á oss er kallað. En þessi för er ekki verst fvrir þá, sem með brennandi ákefð hafa leitað sannleikans. bessvegna óska ég Ragnari góðrar ferðar. Og hlakka niundi ég til þess að hitta hann aftúr „vestan vindhjálms- brúar“. 2. sept. 1939. Benjamin Kristjánsson. AÐALATRIÐIÐ GLEYMDIST. í „Bjarnia“ 1. f. m. kennir Ólafur Ólafsson kristniboði ný- guðfræðingum um ]iað, hve áhugi ís'lendinga á kristniboði sé lítill. Þeir kosta ekki nema einn kristniboða, þ. e. Ólaf sjálfan. En liver varð fyrstur til að vekja áhuga þessa góða manns á kristni- boðsstarfi? Enginn annar en nýguðfræðingurinn séra Tryggvi Þór- óallsson á Hesti. Það má því segja, að þessi dómur komi úr hörðustu átt. Eini heiðingjatrúboðinn á vegum íslendinga, sem á það eldmóði nýguðfræðings að þakka, að hann velur sér þetta fagra æfistarf, getur enga skýringu fundið aðra á framkvæmda- skorti íslendinga í þessum efnum en trúleysi nýguðfræðinga. bess væri mjög óskandi, bæði vegna Ólafs Ólafssonar og annara, að hann gjörði þennan reikning upp betur og sanngjarnlegar. Á. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.