Kirkjuritið - 01.01.1940, Síða 24

Kirkjuritið - 01.01.1940, Síða 24
18 Gúðmundur Einarsson: Janúar. því að hold og blóð hefir ekki opinberað þér það, heldur faðir minn í himnunum“. Hér er það ótvírætt, að Jesús viðurkennir að svar Péturs sé rétt, að hann sé „sonur hins lifandi Guðs“, og meira að segja telur liann það óliugs- andi að mannlegt hyggj'uvit liafi getað lagt Pétri þetta svar í múnn, lieldur sé það innblásið í sálu lians frá sjálf- um föðurnúm, drottni heimanna og liimnanna. Það getur því ekki verið um það að villast, livern Jesús Kristur telur sjálfan sig vera, enda bera öll guðspjöll vor frá uppliafi til enda vott um það. Þegar Jesús segir: „Mannssonurinn er ekki kominn til þess að láta þjóna sér, heldur til þess að þjóna, og til þess að gefa líf sitt til lausnargjalds fjrrir marga“, þá ér hér naumast um van- máttugan mann að ræða, heldur hinn volduga drottin og herra, sem getur lagt fram lausnargjald fyrir liina mörgu brotlegu og veitt þeim sælu frelsisins. Jesús segir ennfremur: „Ég er upprisan og lífið; sá sem trúir á mig mun lifa þótt bann deyi. Og bver sá, sem lifir og trúir á mig, liann skal aldrei að eilífu deyja“. Slik orð getur aðeins „hinn voldugi Guð, faðir eilífðarinnar,“ notað um sjálfan sig; og Jesús gerði enn meira, til sönnunar þessum orðum, kallaði hann Lazarus, -— sem hafði legið i gröfinni í fjóra daga, og var farinn að rotna — aftur til lifsins. „Verkin, sem ég gjöri,“ sagði hann öðru sinni, „vitna um mig, að faðirinn liafi sent mig“, og til sönnúnar hinum voldugustu orðum og undursamlegustu í vorum augum, gerir liann liin dásamlegustu og oss óskiljanleg- ustu máttar og náðarverk. Ég vil ekki nefna fléiri ummæli Jesú um sjálfan sig, enda ekki liægt að telja þau öll upp á stuttum tíma, og þessi eru svo ótvíræð og skýr, að þess virðist heldur ekki þörf; heldur vil ég spyrja áfram: Hver, segja postular Krists, þeir sem lifðu og ferðuð- ust með honuni, að hann væri? Jóhannes, lærisveinninn elskaði, byrjar guðspjall sitt með þessum orðum: „í uppbafi var orðið og orðið var

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.