Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 36
Janúar. Séra Ragnar E. Kvaran. In memoriam. Tæp ellefu ár eru nú liðin síðán að fiindum okkar séra Ragnars E. Kvaran bar fyrst saman á"C. P. R. stöðinni í Winnipeg. Ég var þá að koma heiman frá íslandi, til að taka við söfnuði þeim, sem hann hafði þjónað þar í horg- inni um nokkurra áfa skeið. Hafði liann sýnt mér þá vel- vild, að óska sérstaklega eftir því, að ég tæki við prests- þjónustu eftir sig við Sambandssöfnuð, og höfðu hréf farið á milli okkar þar að lútandi. Að öðrn levti þektumst við ekki, nema af nokkurum ritgerðum, sem við liöfðum lesið hvor eftir annan. Það var ný veröld, sem ég var liorfinn til, 'er ég kom til Winnipeg, og nýtt líf alls ólíkt því, sem hér gerist. Bar ég að sjálfsögðu á mér heimalningsbraginn, en liann var þá orðinn slípaðnr heimsborgari. Ég.sé hann altaf fyrir mér, kvikan og léttan í spori, er hann vatt sér að mér þar á járnhrautarstöðinni, til að bjóða mig velkom- inn. Hann var manna háttprúðastur í framgöngu, vel á sig kominn og glæsti alt liðið, hvar sem hann fór. Nokkurir safnaðarmenn voru þar viðstaddir, o'g var ekið með skyndingu í mörgum bílum heim á prestssetrið. Þar hiðu okkar hjónanna hinar ástúðlegnstn viðtökur á heimili hans. Það var sannax-Iega ekki eins og að koixia til fjar- lægrar heinxsálfu og ókunnugrar þjóðar. Þar var vinum að mæta og óvenjulega glæsilegu og gáfuðu fólki. Ég xxxan, að sú liugsun hreyfði sér í huga mínum, að enda þótt það væri eigi nema vegna þeix-rar stundar einnar, nxundi ég' aldx-ei sjá eftir ferð nxinni vestur yfir haf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.