Kirkjuritið - 01.01.1940, Side 45

Kirkjuritið - 01.01.1940, Side 45
KirkjuritiÖ. Innlendar fréttir. 39 (bandorminum svokallaða), að nú skulu kr. 3000 renna til prestakallasjóðs i stað kr. 2000 áður. A „kirkjukafla“ fjárlaganna (14. gr. A) eru þessar breytingar (rá næstu fjáriögum á undan: 1- Biskupi eru ætlaðar kr. 3000 til húsaleigu. 2- Utanferðastyrkur presta er lækkaður úr kr. 2400 í kr. 1500. Er ekki búist við utanferðum á þessu ári. •I- Til Akureyrarkirkju eru veittar kr. 30000. 4- Tillag til prestslaunasjóðs er hækkað úr kr. 295000 i kr. 320000 eða um kr. 25000, og stafar hækkunin af launabótum til yngri prestanna. M. J. Aðalfundur Kirkjuráðsins. Kirkjuráðið hélt aðalfund sinn á liðnu ári dagana 27.—30. n°v. og 5. des. Helztu samþyktir ])ess voru sem hér segir: Strcmdarkirkjumál: Lagt fram og upplesið frumvarp til laga um Strandarkirkju og sjóð hennar. Samþykt að kjósa þriggja lnanna nefnd til að athuga frumvarpið og leggi nefndin tillögur Slnar fyrir Kirkjuráð á næsta ári. Kosnir voru: Biskup Sigurgeir ^igurðsson, syslumaður Gísli Sveinsson og prófastur séra Þor- steinn Briem. Sókriaskifting i Reykjavík. Biskupi falið að ræða málið við ' '''isstjórnina. Utanþjóffkirkjumenn (safnaðarleysingjar). Samþykt að fela orseta Kirkjuráðs að skrifa kirkjumálaráðuneytinu og óska úr- j uroar þess um, hvort sóknarleysingja beri eigi að greiða jafn aa uPPhæð til Háskólans eins og sóknargjaldið er í sókn þeirri, SC1" hann á heimili i. ; estsstarf guðfræðinema að sumarlagi. Svohljóðandi tillaga s.unþykt; „Með þvi að Kirkjuráðið telur, að góð not hafi orðið , starfsemi guðfræðinema í lausum prestaköllum á þessu sumri, 11111 Klrkjuráðið þeirri ósk til rikisstjórnarinnar, að veittur 1 samskonar styrkur til starfsemi 1940 og veittur var síð- astK»ið sumar. f Ill&sbjónustur til minningar um útgáfu Nýja testamentis þgð- y(-l\ . ®dds Gottskálkssonar. Svoliljóðandi tillaga samþykt: ’’ turaðið felur forseta að rita prestum landsins, að þeir haldi ?u sþjónustur í höfuðkirkjum 12. apríl næstkomandi til minn- lnfiai um það, að þá eru liðnar 4 aldir frá útgáfu Nýja testa- nuntis þýðingar Odds Gottskálkssonar, og minnist einnig þessa a. urðar næsta tielgan dag eða helgidaga, þar sem fleiri en eiu 'Ukja er í prestakalti. Ennfremur felur Kirkjuráðið forseta að úutast til um það við útvarpið, að útvarpserindi fáist flutt um

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.