Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 31
Kirkjuritið! Jesús Kristur er alvaldur drottinn. 25 eilifðarinnar sjálfur og breytti öllu því efni, sem Jesús var klæddur i hér á jörð, í andlegt og eilíft efni.svo að í gröf hans var ekkert eftir af líkama lians, er hann reis upp ti'á hinum dauðu. Þessvegna er upprisan oss skýrasta sönnunin fyrir því, að Jesús var í sannleika Guð og maður I innilegri einingu, var Guð-maðurinn. Það eru að vísu fleiri árásaratriðin á kenningu kirkj- annar um Krist, en er vér sjáum, að þau mikilvægustu eru ekki bygð á fastari rökum en sýnt hefir verið fram á, þá er óþarfi að fást um liin. Auk þess getur röksemda- íærsla skynseminnar aldrei sannfært oss, til eða frá, um guðdóinseðli frelsarans Jesú Krists, til þess þarf trú og trúarreynslu; innri meðvitund vor getur ein fært oss heim sanninn um, að Jesús Kristur er alvaldur Guð og edifur drottinn, Guðs lieilagi andi, sem í oss býr og starf- ar’ færir oss þessa sönnun, sem oss með reynslunni verð- II r aÖ algjörðri vissu. Eu hitt ætti öllum að vera augljóst, að kristindómur- l,nnn er í eðli sínu: Tráin á Guðssoninn, trúin á Jesú hrist, og þeir, sem ekki eiga þessa trú, eru ekki kristnir tfienn. Alt annað, sem trú vor fræðir oss um og kirkjan kennir, er Iiægt að finna i trúarbrögðum heiðingjanna. ah nenia þetta eina, að „svo elsaði Guð heiminn, að hann ttaf son sirin eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir ekki skuli glatast, heldur hafi eilíft líf“. Hitt er hka öllum ljóst, að ef Jesús hefir aðeins verið niaður, þá gat hann ekki frætt oss um Guð, fremur en aðrir menn, þessvegna telja líka margir Búdda, Zoroaster, Uúhamed o. s. frv. jafna Kristi eða máske fremri, svo að öll N°r þekking á Guði yrði þá aðeins draumur og vonir ■nannssálarinnar, en engin vissa, og sizt af öllu það, að Jann elskaði oss, því að það getur náttúran og hið skapaða ekki Irætt oss neitt um. I Jesú Kristi, og í honum einum, höfum vér fengið að sjá Guð og þekkja, hvílíkur hann er. Um 19 alda skeið hafa lærisveinar Jesú Krists trúað því, að hann væri sannur Guð, sonur hins lifandi drottins, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.