Kirkjuritið - 01.01.1940, Side 33

Kirkjuritið - 01.01.1940, Side 33
Kirkjuritið. Jesús Kristur er alvaldur drottinn. 27 ust á honum; trúarskoðanir vor mannanna fá engu breytt í eðli Guðs; — vér getum aðeins, með trúleysi voru og efasemdum, svift oss sjálf og aðra menn þeirri sælu, sem felst í því, að lifa líf sitt í samfélagi við son Guðs og frels- ura mannanna, útilokað frá oss þann krapt og þann frið, sem streymir út frá liimninum og trúin ein getur tekið á xnóti. — Látum oss því öll leita Ivrists, unz vér finnum hann sem lifandi drottin og herra og höfum það hug- fast, að ,,sælir eru þeir sem trúa, þótt þeir ekki sjái“. Guð gefi, að vér, og allir menn megi finna Krist, hinn krossfesta og upprisna, og öðlast friðinn, sem er án enda, og sæluna, sem engin orð fá lýst, í samfélaginu við son Guðs, sem um eilífð alla er og verður lifandi drottinn og sannur Guð. Bréf frá Kína. Mér barst nýlega bréf frá séra Jólianni Hannessyni, sem nú er kominn til Hong Kong í Kína. Séra Jóhann lauk hér embætt- ■•sprofi í guðfræði með beztu einkunn, sem tekin hefir verið við Háskólann, stundaði því næst læknisfræðinám til undirbúnings starfi sínu og fékk hér vígslu 27. júní 1937 til trúboðsstarfs í Kína á vegum norska trúboðsfélagsins. Þegar hann fór héðan. )ar llann um tíma við nám í Basel hjá próf. Karl Barth, en siðan 1 Englandi við læknanám. Og nú er hann, ásamt konii sinni, kominn til Hong Ivong. ..Hingað komum við hjónin“, skrifar hann, 30. nóv. síðast- 1 Inn> »fyrir réttum 7 mánuðum. Vegna styrjaldarinnar hér lJstra höfum við svo dvalið hérna við málanám fram að þessu, gerum ráð fyrir að verða hér ennþá nokkura mánuði. Af fjalla- uulunum hér í nýlendunni get ég þvi séð inn í mitt fyrirheitna and. Þegar nokkurir mánuðir eru liðnir, munum við leggja 11PP, ef ekki versnar að mun frá því, sem nú er. ® ^ý 1 húsi biskups ensku kirkjunnar hér í Hong Kong. Ja.*U Hann utanvert við borgina. Þessari gömlu höll hefir eri breytt í gistihús, einkanlega fyrir kristniboða og lækna

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.