Kirkjuritið - 01.01.1940, Síða 22

Kirkjuritið - 01.01.1940, Síða 22
16 Guðmundur Einarsson: Janúar. þ. e. a. s. hinn voldugi, máttugi Guð; „eilífðarfaðir“, þ. e. a. s. hinn eilífi, sá sem var á undan tímaskifting mann- anna; „friðarhöfðingi“, þ. e. a. s. sá, sem færir mönnun- um sælu og frið. Að minsta kosti 500 árum fyrir Krisls fæðingu var oss mönnunum fluttur þessi hoðskapur um þjón drottins: „Hann var fyrirlitinn, og menn forðuðust liann, liarxn- kvælamaður og kunnugur þjáningum, líkur manni, er menn hyrgja fvrir andlit sín, fyrirlitinn og vér mátum hann einskis; — en vorar þjáningar voru það, sem hann har, og vor harmkvæli, er liann á sig lagði; vér álitum honum refsað, hann sleginn af Guði og litillættan, en hann var særður vegna vorra synda og kraminn vegna vorra misgjörða; hegningin, sem vér höfðum til unnið, kom niður á honum, og fyrir lians henjar urðum vér heil- brigðir“. — Þessi spádómur segir skýrt fvrir um starf og tilgang komu þessa harns á jörð: „Fyrir sakir syndar míns lýðs var hann lostinn til dauða“, liann kom frá lieimi eilífðarinnar til þess að „bera syndir margra,11 og „biðja fyrir illræðismönnum“. Ég nefni aðeins þessa þrjá spádóma af hinum mörgu spádómum Gamla testamentisins, af þvi að þeir fræða oss bezt um, hver Messias sá, sem koma átti, í raun og veru er: Hiim voldugi Guð, faðir eilífðarinnar, drottinn friðarins og sælunnar. En hvað segir Jesús um sjálfan sig? Á lians eig'in orð- um er auðvitað mest að hyggja. Kvöldið, sem hann var tekinn höndum í Getsemane, var liann leiddur fram fyrir öldungaráðið og Kaifas, sem þá gegndi æðstaprestsstörf- uin, og sem segir við Jesú, er ljúgvitnin gátu ekki orðið sammála: „Ég særi þig við hinn lifandi Guð (þ. e. a. s.: Ég tek eið al' þér), að þú segir oss, ef þú ert Kristur, sonur Guðs,“ og Jesús svarar: „Sy eipas“ (þú sagðir það), þ. e. a. s. hann vinnur eiðinn, vinnur eið að því, að hann sé sonur Guðs jafn Guði; og fyrir það dæmir öldungaráðið liann til dauða, samkvæmt því ákvæði í lögum þeirra,

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.