Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 16
10 .Tóhann Jóhannsson: Janúar. straumar — „nylásar“-hreyfingin frá Norrland, sem Rosenius var fulltrúi fyrir, og sú nýevangeliska vakn- ing, með metodistiskum hlæ, sem Scott boðaði. Þess var eigi langt að bíða, að þessar tvær lireyfingar sameinuð- ust í eina volduga vakningu, sem hreiddist út yfir gjör- valla Svíþjóð. Rosenius liélt nú aftur til Lenna, og var þar þangað til vorið 1840, en þá fór hann heim til föður síns, og var þar um sumarið og aðstoðaði hann við guðsþjón- ustur. Um haustið sama ár heldur hann til Stokkhólms, og gengur nú inn í starfsemi Scotts. Það má telja víst, að Rosenius og Scott liafi eittlivað um þetta talað, þegar Rosenius dvaldi hjá honum í Stokkhólmi haustið áður. Rosenius hafði líka leitað samþykkis föður síns til að helga sig þessu starfi, og' var það auðfengið. Það kemur ef til vill lcynlega fyrir sjónir, að Rosenius tekur að starfa með metodistanum Scott, og liafa sumir dregið af því þá ályktun, að Rosenius hafi verið metodisti. Munu þeir byggja þann dóm á orðum, sem Rosenius læt- ur falla í bréfi til vinar síns. Þar segir hann: „Hvað myndir þú segja, ef Guðs fing- ur leiddi mig inn á þennan veg“. Á liann þar án efa við metodismann. Hvað sem Rosenius kann að hafa haft í huga, þegar hann ritaði þessi orð, þá er það vist, að hann varð aldrei metodisti. Því er ekki að leyna, að Scott mun liafa liaft allmikil áhrif á Rosenius, sérstak- lega í sambandi við skoðanir hans á kirkjunni, en trúar- skoðanir Roseniusar voru að mestu mótaðar er hann komst i kynni við Scott, og þeim hélt hann fram til dauðadags. Rosenius hafði mótast i hinni norrlenzku vakningu, og' þeim arfi hélt hann að meslu óbreyttum. Það er ljóst af öllu, sem Rosenius liefir ritað, að hann var ákveðinn Lúterstrúarmaður alla æfi. Það þarf ekki annað en vitna í þessi orð Roseniusar til að sýna afstöðu hans til metodismans: „Jafnvel þó að ég i fram- tíðinni kynni að starfa með metodistaprédikurum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.