Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 27
Kirkjuritið. Jesús Kristur e.r alvaldur drottinn. 21 fyrir liann og til lians“, þ. e. a. s. fyrir milligöngu hans og handa honum, sem lians sérstaka eign. Er vér nú lítum á þessa vitnisburði um það, hver Jesús er, bæði frá tímanum fyrir komu haus á jörð, samkvæmt orðum hans sjálfs og postula hans, þeirra manna, sem bezt þektu hann og ferðuðust með honum þau ár, sem oann starfaði hér á jörð sem meistari og kennari, þá er oss það vist öllum ljóst, að .Tesús var að dómi allra þess- ara sannur Guð, sonur liins hlessaða, lifandi frá eilífð. En svo þegar vér komum til vorra eigin tíma og spyrj- om: Hver segja mennirnir nú að Jesús Kristur sé? þá er ekki hægt að neita því, að svörin eru æði misjöfn; þeir sem hafa fundið hann sem lifandi drottin og frelsara, þeir ávarpa hann í dag: „Drottinn minn og Guð minn,“ og eru sannfærður um, að hann sé alvaldur og eilífur Guð. Svo oru aðrir, sem að vísu þvkja kenuingar hans fagrar og eftirbreytnisverðar, og því halda að liann iiafi verið ínn- blásinn af æðri máltarvöldum, en hann þó aðeins verið maður, og því liafi hann ekki getað friðþægt fyrir syndir oiannanna, ekki getað né geti fyrirgefið sjaidir á jörð- onni. — Loks eru þeir, sem með öllu afneita honum, sem telja hann draumóramann, sem ekki skildi hið raunveru- lega lif, eða jafnvel þeir eru til, sem halda, að Jesús hafi aldrei verið til i raun og veru, ekki einu sinni sem maður, keldur séu allar frásagnirnar um hann hugmyndasmíði fáfróðra draumsæismanna. Þeim, sem afneita Kristi algjörlega, er engu að svara, því að þeir, sem neita sögulegum sannindum, geta með sama i'étti neitað réynslusannindum; og þeir, sem fullyrða, að •Tesús iiafði aðeins verið maður og enginn sendiboði, ekki einu sinni guðinnblásinn maður, þeir geta eins vel og með •sama rétti neitað tilveru mannsins Jesú frá Nazaret. En svo eru þeir, og þeir eru margir, sem efast um eilíf- an og guðdómlegan uppruna .Tesú, en telja hann þó fremstan meðal manna, eða jafnvel mönnum meiri, en þó ekki jafnan Guði, ekki Guð af Guði. Þessir vilja þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.