Kirkjuritið - 01.01.1940, Page 31

Kirkjuritið - 01.01.1940, Page 31
Kirkjuritið! Jesús Kristur er alvaldur drottinn. 25 eilifðarinnar sjálfur og breytti öllu því efni, sem Jesús var klæddur i hér á jörð, í andlegt og eilíft efni.svo að í gröf hans var ekkert eftir af líkama lians, er hann reis upp ti'á hinum dauðu. Þessvegna er upprisan oss skýrasta sönnunin fyrir því, að Jesús var í sannleika Guð og maður I innilegri einingu, var Guð-maðurinn. Það eru að vísu fleiri árásaratriðin á kenningu kirkj- annar um Krist, en er vér sjáum, að þau mikilvægustu eru ekki bygð á fastari rökum en sýnt hefir verið fram á, þá er óþarfi að fást um liin. Auk þess getur röksemda- íærsla skynseminnar aldrei sannfært oss, til eða frá, um guðdóinseðli frelsarans Jesú Krists, til þess þarf trú og trúarreynslu; innri meðvitund vor getur ein fært oss heim sanninn um, að Jesús Kristur er alvaldur Guð og edifur drottinn, Guðs lieilagi andi, sem í oss býr og starf- ar’ færir oss þessa sönnun, sem oss með reynslunni verð- II r aÖ algjörðri vissu. Eu hitt ætti öllum að vera augljóst, að kristindómur- l,nnn er í eðli sínu: Tráin á Guðssoninn, trúin á Jesú hrist, og þeir, sem ekki eiga þessa trú, eru ekki kristnir tfienn. Alt annað, sem trú vor fræðir oss um og kirkjan kennir, er Iiægt að finna i trúarbrögðum heiðingjanna. ah nenia þetta eina, að „svo elsaði Guð heiminn, að hann ttaf son sirin eingetinn, til þess að hver sem á hann trúir ekki skuli glatast, heldur hafi eilíft líf“. Hitt er hka öllum ljóst, að ef Jesús hefir aðeins verið niaður, þá gat hann ekki frætt oss um Guð, fremur en aðrir menn, þessvegna telja líka margir Búdda, Zoroaster, Uúhamed o. s. frv. jafna Kristi eða máske fremri, svo að öll N°r þekking á Guði yrði þá aðeins draumur og vonir ■nannssálarinnar, en engin vissa, og sizt af öllu það, að Jann elskaði oss, því að það getur náttúran og hið skapaða ekki Irætt oss neitt um. I Jesú Kristi, og í honum einum, höfum vér fengið að sjá Guð og þekkja, hvílíkur hann er. Um 19 alda skeið hafa lærisveinar Jesú Krists trúað því, að hann væri sannur Guð, sonur hins lifandi drottins, og

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.