Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 45
KirkjuritiÖ. Innlendar fréttir. 39 (bandorminum svokallaða), að nú skulu kr. 3000 renna til prestakallasjóðs i stað kr. 2000 áður. A „kirkjukafla“ fjárlaganna (14. gr. A) eru þessar breytingar (rá næstu fjáriögum á undan: 1- Biskupi eru ætlaðar kr. 3000 til húsaleigu. 2- Utanferðastyrkur presta er lækkaður úr kr. 2400 í kr. 1500. Er ekki búist við utanferðum á þessu ári. •I- Til Akureyrarkirkju eru veittar kr. 30000. 4- Tillag til prestslaunasjóðs er hækkað úr kr. 295000 i kr. 320000 eða um kr. 25000, og stafar hækkunin af launabótum til yngri prestanna. M. J. Aðalfundur Kirkjuráðsins. Kirkjuráðið hélt aðalfund sinn á liðnu ári dagana 27.—30. n°v. og 5. des. Helztu samþyktir ])ess voru sem hér segir: Strcmdarkirkjumál: Lagt fram og upplesið frumvarp til laga um Strandarkirkju og sjóð hennar. Samþykt að kjósa þriggja lnanna nefnd til að athuga frumvarpið og leggi nefndin tillögur Slnar fyrir Kirkjuráð á næsta ári. Kosnir voru: Biskup Sigurgeir ^igurðsson, syslumaður Gísli Sveinsson og prófastur séra Þor- steinn Briem. Sókriaskifting i Reykjavík. Biskupi falið að ræða málið við ' '''isstjórnina. Utanþjóffkirkjumenn (safnaðarleysingjar). Samþykt að fela orseta Kirkjuráðs að skrifa kirkjumálaráðuneytinu og óska úr- j uroar þess um, hvort sóknarleysingja beri eigi að greiða jafn aa uPPhæð til Háskólans eins og sóknargjaldið er í sókn þeirri, SC1" hann á heimili i. ; estsstarf guðfræðinema að sumarlagi. Svohljóðandi tillaga s.unþykt; „Með þvi að Kirkjuráðið telur, að góð not hafi orðið , starfsemi guðfræðinema í lausum prestaköllum á þessu sumri, 11111 Klrkjuráðið þeirri ósk til rikisstjórnarinnar, að veittur 1 samskonar styrkur til starfsemi 1940 og veittur var síð- astK»ið sumar. f Ill&sbjónustur til minningar um útgáfu Nýja testamentis þgð- y(-l\ . ®dds Gottskálkssonar. Svoliljóðandi tillaga samþykt: ’’ turaðið felur forseta að rita prestum landsins, að þeir haldi ?u sþjónustur í höfuðkirkjum 12. apríl næstkomandi til minn- lnfiai um það, að þá eru liðnar 4 aldir frá útgáfu Nýja testa- nuntis þýðingar Odds Gottskálkssonar, og minnist einnig þessa a. urðar næsta tielgan dag eða helgidaga, þar sem fleiri en eiu 'Ukja er í prestakalti. Ennfremur felur Kirkjuráðið forseta að úutast til um það við útvarpið, að útvarpserindi fáist flutt um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.