Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.01.1940, Blaðsíða 7
Kirkjuritið. Nýía áríð. íslenzka þjóðin má ekki heilsa svo ngja árinu, að hán þakki ekki Guði hið liðna, eitthvert mildasta og sólrík- asta ár, sem hún hefir lifað, auðugt að björg og hlessun. Fgrir það er hún nú færari um að taka því, sem ókomni tíminn ber í skauti. Hvað það er, auglgsir Guð engum óðar en líðiir. Nema eitt er víst, að nýjárs blessuð sól er runnin gfir ægilegar örlagastundir veraldarinnar, gfir bræðraþjóð vora blóði drifna, gfir allar Norðurlandaþjóðirnar harmandi og hnípnar. Svo skelfilegar hafa þessar hörmungar verið um áramótin, að í hug hafa komið spádómsorð Jesú um fæðingarhríðirnar: „Þér munuð hegra um hernað og spgrja hernaðartíðindi. Þjóð mun rísa gegn þjóð og kon- ungsríki gegn konungsríki. Bæði mun verða hallæri og landskjálftar á gmsum stöðum, og á jörðinni angist með- al þjóðanna í ráðalegsi við dunur hafs og brimgng".Orust- urnar um þrennar hertínur, hungurskamturinn í gmsum löndum, og landskjálftarnir og vatnsflóðin á Tgrklandi minna átakanlega á alt þetta. En hver nndur og feikn, sem gfir dgnja, og hvort sem þessar fæðingarhríðir verða langar eða skammar, og hvað sem fæðast mun eftir þær, þá verður hann vissulega fgrir dgrum, mannsonurinn. Hann mun halda áfram að sgna viltu og spiltu mann- kgni það, sem það virðist vera að glegma, hvað það er að vera maður. Hann er nálægur, sem við kennum ngja árið við eins og liðnu árin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.