Kirkjuritið - 01.03.1943, Síða 4

Kirkjuritið - 01.03.1943, Síða 4
Marz. Sjálfstæði. i. Sjálfstæði liefix- löngum þótt eitt hið eftirsóknarverð- asta hnoss hverjum manni, og það því fremur sem meir hefir að því kreppt. Þó gjörast nú margar undantekningar frá því á sið- ari árum. Eru það ískyggilegustu tákn tímanna, og skyld- um vdr sízt láta blekkjast af þeim. Vér þurfum að skilja og meta þetta liugtak rétt. Margir virðast ætla, að sjálfstæði sé umfram allt í því fólgið að standa æfinlega fast á því, er þeir hafa einu sinni sagt eða tekið fyi’ir. En það er iðulega ekki annað en einþykkni og sérgæðingsháttur, oftraust á eig- in glöggskyggni og gáfum, er leiðir til hroka. Enn er oft svo til orða tekið, að sá maður sé sjálfstæð- ur. sem er það efnalega. Og margir lifa og strita, eins og nxeð þvi væri allt sjálfstæði fengið. Enda getur það einnig vei’ið mjög mikilsvert og stutt að inni-a sjálfstæði. En þó þarf það engan veginn að fara saman. Kjarni per- sóixuleikans getur verið ósnortinn fyx-ir því, hjartað þræl- bundið kotungstijarta. Sjálfstæði grundvallast ekki á neinu hið ytra. Sjálfstæður maður er sá einn, sem reynist trúr hinu hezta og dýpsta í sjálfum sér. Hann hefir fundið sjálfan sig. Hann breytir fagnandi eftir helgu lögmáli, sem rit- að er í sál lians. Hann er frjáls. Hvernig vei’ða meixn sjálfstæðir? Eitt höfuðskilyrðið til að ná því marki mun einbeiting viljans í fylgd við lxeilræðið forna: Þekktu sjálfan þig. Mönnum er holt að horfast í augu við það, sem þeir

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.