Kirkjuritið - 01.03.1943, Page 22

Kirkjuritið - 01.03.1943, Page 22
92 Magnús Jónssón: Marz. ið til. Milljónir af Biblínm og Nýjatestamentum hafa verið sótt. Ameríku biblíufélagið (mótmælenda) gefur út 9000 Testamenti á dag, og annað félag gefur út 25000 Biblíur á viku. En þetta hrekkur naumast til þess að fullnægja eftirspurninni. Stjórnin hefir auk þess gefið út þrjár Biblíuútgáfur, eina banda rómversk kaþólskum, eina lianda mótmæl- endum og eina lianda Gyðingum. í flotanum liefir trúarlíf hermannanna jafnan verið meira en i landber, „Sjómaðurinn er að eðlisfari trú- aður“, segja þeir. En aldrei liefir áhuginn verið jafn- mikill og nú. Prestur útbjó nokkurskonar kirkjusal í her- skipi einu, til þess að hafa nóg rúm. Þegar í fyrstu g'uðsþjónustunni liófu sjóliðarnir samskot til þess að prýða þessa „kirkju“ sina skutu saman 200 dölum fyrir altaristöflu. í einni herdeild vestur í landi komu 100 liermenn til prests síns og báðu um biskupan. Heræfingar voru á- kaflega strangar og erfiðar. En allir þessir 100 hermenn sóttu kristindómsfræðsluna stöðugt og' luku prófi. Snenuna um vorið fór svo fram liin hátíðlega athöfn, þar sem þessir 100 liermenn voru konfirmeraðir. Hermaður í stórskotaliðssveit særðist liættulega. Hin- ir hermennirnir óskuðu þess, að prastur þeirra bæði fyr- ir honum, og' hver einasti maður liersveitarinnar tók þátt í þessari liátíðlegu bænai’athöfn. Allt eru þetta dæmi valin af liandahófi. Þau mætti margfalda. 4. I síðasta ófriði var ekki laust við, að litið væri á hei’pi'estana eins og nokkui’skonar finxmta lijól á vagni. Þeir voru hafðir til þess að koma á allskonar samkom- um og standa fyrir félagsskap, íþróttamótunx, söng- skemmtunum og öðru þessháttar. Þeir geynxdu bóka- söfn herdeildanna, önnnðust póst og sáu um lii-essing-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.