Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 28
210 Pétur Sigurðsson: Júní-Júli. upp slcal rísa“. Hann hefir'og sagt: „að eklcert sé út- kljáð og enginn vandi leystur, unz þessu sé komið í rétt iiorf, og í rétt horf sé það ekki komið fyrr en það ^sé komið í samræmi við réttlætis- og siðgæðiskröfur Guðs heilaga orðs“. - Nákvæmlega þetta sama kemur skýrt fram i hinum miklu ræðum Churchill. Báðir hafa þess- ir voldugu þjóðaleiðtogar játað synd lýðsins, og heint luig þjóðanna til ]>ess Guðs, sem einn getur grætl sár ]>eirra og verið þeim grundvöllur varanlegs friðar. Gæti ckki verið hollt fyrir íslenzku þjóðina að leggja eyrun að játningu stórþjóðanna, já, syndajátningu þeirra, svo að við nefnum það réttu nafni, og einnig að rifja upp fyrir sér hinar miklu syndajátningaræður, sem leiðtogar og spámenn ísraels fluttu þeirri þjóð stundum í fornöld. í Nehemíabók, 9. kap. er ein slík máttug ræða. Þar er rifjuð upp handleiðsla Guðs á lýðn- um, þar cru taldar þjóðarinnar mörgu og miklu svndir, og þar er þetta sagt, meðal annars: „Þú gafst þeim þinn góða anda, til þess að fræða þá, og þú Iiélzt ekki manna þínu frá munni þeirra og gafst vatn við þorsta þeirra. Fjörutiu ár ólst þú önn fyrir þeim á eyðimörkinni, svo að þá skorti ekkert; föl þeirra slitnuðu ekki, og fætur þeirra þrútnuðu ekki .... En þeir gerðust þverbrotnir og gerðu uppreisn gegn þér og vörpuðu lögmáli þinu að haki sér, og spámenn þína, ])á er áminntu þá, til þess að snúa þeim aftur til þín, drápu þeir og frömdu miklar guðlastanir. Þá gafst þú ])á í hendur óvina þeirra, og þeir þjáðu þá. En þeg- ar þeir voru í nauðum staddir, hrópuðu þeir til þín, og ])ú heyrðir þá af himnum og gafst þeirn frelsara af mik- illi miskunn þinni, er frelsuðu þá úr höndum óvina þeirra“. Þetta endurtók sig hvað eftir annað, segir í ræðunni, og hámarki sínu nær hún í þessum orðum: „Og nú, Guð vor, þú mikli, voldugi og ógurlegi Guð, þú sem heldur sáttmálann og miskunnsemina, lát þér eigi litlar þykja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.