Kirkjuritið - 01.06.1946, Side 33

Kirkjuritið - 01.06.1946, Side 33
Kirkjuritið. Leiðtogar stórþjóðanna —. 215 ingjans, og liann mun vissulega gera marga og' mikla vitleysu. Hann er þá líka hættur að tigna og tilbiðja, hættur að framganga í auðmýkt og lítillæti, en það eru hinir „hógværu, sem mun erfa landið“, en ekki liroka- fullir ofbeldisseggir og' einræðisherrar. Það er þá líka vetur en ekki vor í sál þess manns, afturför en enginn gróandi, hann er i raun og veru á vegum dauðans en vkki lífsins. ,,0tti drottins er apphaf vizkunnar“. Þetla er gömul eu góð kenning, og að „þekkja hinn lieilaga“, eða hið heilaga, það eru ,,sönn hyggindi“, að kunna að gera grein- arnnin á heilögu og vanheilögu, í'ögru og ljótu, sönnu og lognu, réttu og röngu, óttast það að hrjóta gegn lög- uiáli hins eilifa réttlætis, en tigna og tilbiðja hið dular- lulla, eilífa og' máttuga og framganga þannig í trúar- trausti og tilheiðsluhug, í auðmýkt og lítillæti, í mann- legum vanmætti en krafti lieilags anda, —- það eru sann- arlega hvggindi. — Það er upphaf vizkunnar. Það fer jafnan svo, að sömu mennirnir, sem hezt þekkja og viðurkenna veikleika sinn og vanmátt, kunna líka l)ezt að tigna og tilbiðja. Hinn spámannlegi andi Hcáldsins, sem á dýrðlegustu augnablikunum hrópar upp frá djúpum sálarinnar: „Vér lifum sem blaktandi, hlaktandi slrá“, getur einnig sagt ósjálfrátt af heilum hug og lijarta: „Vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn“, ^etta fer jafnan saman: hjartnæm tilbeiðsla, sem er í salinni sannnefnd heilsulind, og' stórmannlegt lítillæti °g auðmýkt þess anda, sem máttugur er þó i Guði og hjarkmikill i öllum raunum. Þetta er hinn tvöfaldi vígði þáttur, sem hezt mun halda á neyðar og' skelfingatímum. Þennan þátt getur hin loðna loppa tröllsins — bergsálarinnar, lielstefn- unnar, vántrúarinnar og þeirrar andlegu og líkanilegu urkynjunar, sem styrjaldar-ástandi fylgir, aldrei skor- ið í sundur. Þessi tvöfaldi þáttur verður í lífi einstakl- íngs og' þjóðar sú bjargtaug, sem heldur, þegar allt ann-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.