Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 33
Kirkjuritið. Leiðtogar stórþjóðanna —. 215 ingjans, og liann mun vissulega gera marga og' mikla vitleysu. Hann er þá líka hættur að tigna og tilbiðja, hættur að framganga í auðmýkt og lítillæti, en það eru hinir „hógværu, sem mun erfa landið“, en ekki liroka- fullir ofbeldisseggir og' einræðisherrar. Það er þá líka vetur en ekki vor í sál þess manns, afturför en enginn gróandi, hann er i raun og veru á vegum dauðans en vkki lífsins. ,,0tti drottins er apphaf vizkunnar“. Þetla er gömul eu góð kenning, og að „þekkja hinn lieilaga“, eða hið heilaga, það eru ,,sönn hyggindi“, að kunna að gera grein- arnnin á heilögu og vanheilögu, í'ögru og ljótu, sönnu og lognu, réttu og röngu, óttast það að hrjóta gegn lög- uiáli hins eilifa réttlætis, en tigna og tilbiðja hið dular- lulla, eilífa og' máttuga og framganga þannig í trúar- trausti og tilheiðsluhug, í auðmýkt og lítillæti, í mann- legum vanmætti en krafti lieilags anda, —- það eru sann- arlega hvggindi. — Það er upphaf vizkunnar. Það fer jafnan svo, að sömu mennirnir, sem hezt þekkja og viðurkenna veikleika sinn og vanmátt, kunna líka l)ezt að tigna og tilbiðja. Hinn spámannlegi andi Hcáldsins, sem á dýrðlegustu augnablikunum hrópar upp frá djúpum sálarinnar: „Vér lifum sem blaktandi, hlaktandi slrá“, getur einnig sagt ósjálfrátt af heilum hug og lijarta: „Vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn“, ^etta fer jafnan saman: hjartnæm tilbeiðsla, sem er í salinni sannnefnd heilsulind, og' stórmannlegt lítillæti °g auðmýkt þess anda, sem máttugur er þó i Guði og hjarkmikill i öllum raunum. Þetta er hinn tvöfaldi vígði þáttur, sem hezt mun halda á neyðar og' skelfingatímum. Þennan þátt getur hin loðna loppa tröllsins — bergsálarinnar, lielstefn- unnar, vántrúarinnar og þeirrar andlegu og líkanilegu urkynjunar, sem styrjaldar-ástandi fylgir, aldrei skor- ið í sundur. Þessi tvöfaldi þáttur verður í lífi einstakl- íngs og' þjóðar sú bjargtaug, sem heldur, þegar allt ann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.