Kirkjuritið - 01.06.1946, Side 39

Kirkjuritið - 01.06.1946, Side 39
Kirkjuritið. Prestastefnan. 221 ngl starf meðal hinna ungu, þar sem kirkjan gangi ekki fi'am hjá neinum. — Hvar á að taka þessa menn. Því er til að svara — að það hefir ekki skort umsækjendur um prestaköllin hér í bænum. Og ef um það er að ræða, að annaðhvort verði að vera prestslaust í fjölmenninu eða fámenninu, þá getum vcr ekki neitað því, að hætturnar á vegi hinna Ungu eru mestar þar, sem fólkið er flest. Eni með auknu starfi, koma nýir menn. í dag eins og alla daga — gildir það að starfa. Eng- lnn dagur má líða í lifi voru án þess, að vér leggjum fram krafta vora í þjónustu hinna heilögu hugsjóna, er vér höfum vigt oss og lif vort til. Hér á prestastefnunni mun um fram allt verða rætt UIn, hvern þátt kirkjan getur átt í því, að framtíð allra barna íslands verði björt og fögur — og þjóðin farsæl Þjóð. Verum eijt í bróðurelskunni. Verum allir sem einn maður í bæn til Guðs um að bjálpa oss til áð ráða fram úr vandamálum kirkju vorrar. I bans nafni göngurn vér til starfa: Það, er vinna vill þín kirkja, virztu, Guð, af náð að styrkja. ^ firlitsskýrsla biskups. Þá vil ég leyfa mér að geta hinna helztu viðburða i kirkjulífi íslantls og gefa stutt yfirlit yfir störf og hag kirkjunnar á hinu liðna synodusári. hr ])ess þá fyrst að geta, að úr hópi prestvígðra ntanna eigum ver a bak að sjá fjórum bræðrum vorum, ])ar af einum þjónandi Presti, séra Hólmgrimi Jósefs-syni á Raufarhöfn, er andaðist hinn h'- þ. m. hér i Reykjavik eftir stutta legu, aðeins rúmlega fert- lJgur að aldri. ^éra Hóhngrímur var fæddur að Ormarslóni við Þistilfjörð í N.- Þingeyjarsýslu hinn 12. april 1906. Foreldrar hans voru Jósef Kristjánsson bóndi og kona hans Halldóra Þorgrímsdóttir. Hann kiuk stúdentsprófi vorið 1931 og embættisprófi í guðfræði við

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.