Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 39

Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 39
Kirkjuritið. Prestastefnan. 221 ngl starf meðal hinna ungu, þar sem kirkjan gangi ekki fi'am hjá neinum. — Hvar á að taka þessa menn. Því er til að svara — að það hefir ekki skort umsækjendur um prestaköllin hér í bænum. Og ef um það er að ræða, að annaðhvort verði að vera prestslaust í fjölmenninu eða fámenninu, þá getum vcr ekki neitað því, að hætturnar á vegi hinna Ungu eru mestar þar, sem fólkið er flest. Eni með auknu starfi, koma nýir menn. í dag eins og alla daga — gildir það að starfa. Eng- lnn dagur má líða í lifi voru án þess, að vér leggjum fram krafta vora í þjónustu hinna heilögu hugsjóna, er vér höfum vigt oss og lif vort til. Hér á prestastefnunni mun um fram allt verða rætt UIn, hvern þátt kirkjan getur átt í því, að framtíð allra barna íslands verði björt og fögur — og þjóðin farsæl Þjóð. Verum eijt í bróðurelskunni. Verum allir sem einn maður í bæn til Guðs um að bjálpa oss til áð ráða fram úr vandamálum kirkju vorrar. I bans nafni göngurn vér til starfa: Það, er vinna vill þín kirkja, virztu, Guð, af náð að styrkja. ^ firlitsskýrsla biskups. Þá vil ég leyfa mér að geta hinna helztu viðburða i kirkjulífi íslantls og gefa stutt yfirlit yfir störf og hag kirkjunnar á hinu liðna synodusári. hr ])ess þá fyrst að geta, að úr hópi prestvígðra ntanna eigum ver a bak að sjá fjórum bræðrum vorum, ])ar af einum þjónandi Presti, séra Hólmgrimi Jósefs-syni á Raufarhöfn, er andaðist hinn h'- þ. m. hér i Reykjavik eftir stutta legu, aðeins rúmlega fert- lJgur að aldri. ^éra Hóhngrímur var fæddur að Ormarslóni við Þistilfjörð í N.- Þingeyjarsýslu hinn 12. april 1906. Foreldrar hans voru Jósef Kristjánsson bóndi og kona hans Halldóra Þorgrímsdóttir. Hann kiuk stúdentsprófi vorið 1931 og embættisprófi í guðfræði við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.