Kirkjuritið - 01.06.1946, Qupperneq 40

Kirkjuritið - 01.06.1946, Qupperneq 40
222 Prestastefnan. Júní-Júlí. Háskólann tiér 193(S. Tók vígslu 1 (>. ágúst sama ár sem settur prestur í Skeggjastaöaprestakalli í N.-Múlaprófastsdæmi, og veitt þaö brauö frá fardögum 1938. Skipaður prestur í Sval- barðsþingaprestakalli árið 1942, að afstaðinni lögmætri kosn- ingu, en var búsettur á Raufarhöfn. Hann var kvæntur Svanhvít Pétursdóttur frá Reyðarfirði, og lifir hún mann sinn ásamt fimm börnum þeirra ungum. Séra Hólmgrímur var hógvær maður og ljúfur í umgengni, vinsæll af sóknarbörnum sinum, einlægur trúmaður og dreng- ur liinn bezti. Fyrir hönd okkar allra og kirkjunnar í heild flyt ég honum þakkir fyrir unnin störf, um leið og ég votta ekkju lians og ung- um börnum innilega samúð og hluttekning. Af fyrverandi sóknarprestum liafa liessir látizt á árinu. Séra Halldór Bjarnarson, f. prestur að Prcstshólum. Hann and- aðist í Reykjavík hinn 19. september s.l. Hann var fæddur hinn 1. nóv. 1855 að Eyjólfsstöðum á Völlurn í S.-Múlasýslu, sonur Björns umboðsmanns Skúlasonar og konn hans Bergljótar Sigurðardóttur. Stúdent 1882 og útskrifaður úr Prestaskólanum í Reykjavík árið 1884. Hinn 14. sept. s. á. vígð- ist hann til Prestlióla og noklmi siðar skipaður prófastur í N.- Þingeyjarprófastsdæmi 1889—1897. Leystur frá embætti 1897— 1901, en þá veittir Presthólar að nýju. Árið 1911 varð hann jafnframt prestur i Skinnastaðarprestakalli, er Presthólakall var sameinað Skinnastaðarprestakalli. Fékk lausn frá prestsskap frá fardögum 1926 og dvaldi í Reykjavík hin siðari ár. Hann var ókvæntur. Séra Halldór var á ýmsa lund sérkennilegur maður, og stóð um liann nokkur styrr á stundum, en trygglyndur þar sem hann tók því og raungóður ættingjum og vinum. Séra Kjartan Kjartansson, f. preslur að Staðarstað, lézt í Reykjavík hinn 1. nóvember s.l. Hann var fæddur 27. marz 1868 að Ytri-Skógum undir Eyjafjöllum, sonur séra Kjartans Jóns- sonar og konu lians Ragnhildar Gisladóttur. Stúdentsprófi lauk liann árið 1890 og útskrifaðist úr Prestaskólanum í Reykjavík 1892. Vígðist 30. apríl 1893 til Staðarprestakalls í Grunnavík og var þar prestur um skeið. Á árunum 1917—18 þjónaði hann Sandfellsprestakalli í Öræfum, en lét þá af prestsstarfi um hrið. Árið 1922 var honum veittur Staðarstaður á Snæfellsnesi, og lijónaði hann því kalli síðan, unz hann fékk lausn frá prests- skap í fardögum 1937. Séra Kjartan kvæntist árið 1892 Kristínu Brynjólfsdóttur, prests í Vestmannaeyjum, en hún andaðist árið 1918. Síðari kona hans
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.