Kirkjuritið - 01.06.1946, Page 47

Kirkjuritið - 01.06.1946, Page 47
Kirkjuritið. Prestastefnan. 229 cru bæði reist fyrir frábæran dugnað og áhuga einstakra manna. ^oðmúlastaðakapelluna liefir Sigmundur Sveinsson í Reykjavik látið byggja, en Miklaholtskirkjan er endurbygð einkum fyrir forgöngu Kristjáns Einarssonar framkvæmdarstjóra í Reykjavík. Smíði Laugarneskirkjii í Reykjavík er nú langt komið, og verð- ur hún hið vandaðasta og prýðilegasta guðshús. Hafin er nýlega bygging Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð, og innan skainms mun verða hafizt handa um byggingu Neskirkju í Reykjavík. Til bygging'ar nýrra prestseturslmsa eru veittar á fjárlögum bessa árs kr. 650 jnis., þar af 150 þúsund til prestsseturshúss á Kvanneyri, er raunverulega átti að vera búið að reisa, en fram- kvæmd hefir dregizt til þessa. Til endurbóta á eldri prestssetr- um eru veittar kr. 200 þús. Þrátt fvrir þessi fjárframlög mun þó eigi verða unnt að reisa 1 ár jafn mörg prestsseturshús og síðastliðið ár. Veldur þar um annarsvegar sívaxandi hækkun byggingarkostnaðar, en hins- yegar það, að til ])ess að geta fullgert þau hús, sem þegar eru 1 smíðum, mun sennilega þurfa að skerða fjárveitingu þessa árs að einhverju leyti. Þau prestseturshús, sem nú er verið að Ijúka smíði á, eru: Djarnanes, Ólafsvík, Torfastaðir, Hvammur, Kvennabrekka, Miklibær, Valþjófsstaður og prestssetur í Reykja- vik. A þessu sumri hefir kirkjustjórnin ákveðið að láta hefja bygg- *ogu prestssetursliúsa á þessum stöðum: 1. Hvanneijri í Rorgarfirði. 2. Hálsi í Fnjóskadal. 3. Barði í Fljótum. 4. Desjarmýri i Borgarfirði. Ennfremur munu svo iátnar fara fram nauðsynlegar aðgerð- lr ‘l el(4ri prestsseturshúsum, eftir því sem fjárveiting lirekk- »r til. Eins og ég gat um á synodus í fyrra, voru ])á, í sambandi við ramkvæmd hiiina nýju launalaga, ýms atriði varðandi hag Þrestastéttarinnar, er kirkjustjórnin þá eigi hafði tekið ákvörð- lIn um> °g ias ég yður þá bréf mitt til kirkjumálaráðuneytisins tlags. 5. apríl 1945 varðandi þau mál. Þau atriði, sem einkum hafa komið til álita í þessu sambandi, eru; 1. 2. 3. Embættiskostnaður prestanna. ^fgjald af prestsseturshúsunum. Mat á prestssetursjörðum og heimatekjum presta.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.