Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 47

Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 47
Kirkjuritið. Prestastefnan. 229 cru bæði reist fyrir frábæran dugnað og áhuga einstakra manna. ^oðmúlastaðakapelluna liefir Sigmundur Sveinsson í Reykjavik látið byggja, en Miklaholtskirkjan er endurbygð einkum fyrir forgöngu Kristjáns Einarssonar framkvæmdarstjóra í Reykjavík. Smíði Laugarneskirkjii í Reykjavík er nú langt komið, og verð- ur hún hið vandaðasta og prýðilegasta guðshús. Hafin er nýlega bygging Hallgrímskirkju á Skólavörðuhæð, og innan skainms mun verða hafizt handa um byggingu Neskirkju í Reykjavík. Til bygging'ar nýrra prestseturslmsa eru veittar á fjárlögum bessa árs kr. 650 jnis., þar af 150 þúsund til prestsseturshúss á Kvanneyri, er raunverulega átti að vera búið að reisa, en fram- kvæmd hefir dregizt til þessa. Til endurbóta á eldri prestssetr- um eru veittar kr. 200 þús. Þrátt fvrir þessi fjárframlög mun þó eigi verða unnt að reisa 1 ár jafn mörg prestsseturshús og síðastliðið ár. Veldur þar um annarsvegar sívaxandi hækkun byggingarkostnaðar, en hins- yegar það, að til ])ess að geta fullgert þau hús, sem þegar eru 1 smíðum, mun sennilega þurfa að skerða fjárveitingu þessa árs að einhverju leyti. Þau prestseturshús, sem nú er verið að Ijúka smíði á, eru: Djarnanes, Ólafsvík, Torfastaðir, Hvammur, Kvennabrekka, Miklibær, Valþjófsstaður og prestssetur í Reykja- vik. A þessu sumri hefir kirkjustjórnin ákveðið að láta hefja bygg- *ogu prestssetursliúsa á þessum stöðum: 1. Hvanneijri í Rorgarfirði. 2. Hálsi í Fnjóskadal. 3. Barði í Fljótum. 4. Desjarmýri i Borgarfirði. Ennfremur munu svo iátnar fara fram nauðsynlegar aðgerð- lr ‘l el(4ri prestsseturshúsum, eftir því sem fjárveiting lirekk- »r til. Eins og ég gat um á synodus í fyrra, voru ])á, í sambandi við ramkvæmd hiiina nýju launalaga, ýms atriði varðandi hag Þrestastéttarinnar, er kirkjustjórnin þá eigi hafði tekið ákvörð- lIn um> °g ias ég yður þá bréf mitt til kirkjumálaráðuneytisins tlags. 5. apríl 1945 varðandi þau mál. Þau atriði, sem einkum hafa komið til álita í þessu sambandi, eru; 1. 2. 3. Embættiskostnaður prestanna. ^fgjald af prestsseturshúsunum. Mat á prestssetursjörðum og heimatekjum presta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.