Kirkjuritið - 01.06.1946, Page 49

Kirkjuritið - 01.06.1946, Page 49
KirkjuritiÖ. Prestastefnan. 231 Allt ber þetta gleðilegan vott um vaxandi áhuga fólks á kirkju- söngnum, enda er söngmálastjórinn ekki aðeins prýöilega hæf- ur maöur í starfi sínu, heldur fullur hrennandi áhuga um allt það, er verða megi kirkjusöngnum til fegrunar og eflingar. Síöasta Alþingi veitti 15 þúsund krónur tii eflingar kirkju- söng, og hefir söngmálastjóri ráöstafaö þessu fé til þess aö koma á fót leiöbeininga- og eftirlitsstarfi meö kirkjusöngnum í öllum prófastsdæmum landsins og ráðið til þess starfa liina færustu og áhugasömustu menn innan prófastsdæmanna. Þann tíma, sem söngmálastjórinn dvaldi i Reykjavík, kenndi liann guðfræðinemum tón, iiturgiu og sálmasöng, og stunduðu það nám tólf nemendur. Ennfremur liélt hann söngnámskeið í “ mánuði með 8 kennaraefnum úr Kennaraskólanum og þrem organistum. Ennfremur kenndi Guðmundur Matthíasson organspil og tón- ii'æði í 4 mánuði organistum utan af iandi og guðfræðinemum úr Háskólanum. Þátttakendur voru alls 10. Eoks voru að tilhlutun söngmálastjóra ráðnir sérstakir org- anistar í öllum landsfjórðungum til þess að kenna, hver í sínu umdæmi, orgelspil þeim mönnum, er takast ætla á hendur org- anistastörf í kirkjum landsins. liins og getið var um á synodus i fyrra, kom Sálmabókin nýja úl vorið 1945, og liefir lnin yfirleitt lilotið góða dónia. Gert var i'að fyrir því þegar í uppliafi, að þessi fyrsta útgáfa Sálmahók- arinnar yrði aðeins bráðabirgðaútgáfa, og að Sálmabókin yrði fijótlega gefin út á ný með þeim viðaukum og breytingum, sem reynslan leiddi í ljós, að kynnu að verða æskilegar. En eigi er °nn fullráðið, hvort núverandi sálmabókarnefnd muni starfa afram að endurskoðun bókarinnar, eða hætt kunni að verða mönnum i nefndina, eða í þriðja lagi að ný nefnd muni fjalia uni það mál. -Skipuð var á árinu þriggja manna nefnd tii þess að semja 'úðbæti við kirkjusöngbókina, og þá einkum til þess að velja Jög við þá sálma, er teknir voru upp í nýju sálmabókina og mgi eru til lög við í kirkjusöngsbókinni. í nefndinni eiga sæti: Sigurður Birkis söngmálastjóri, Páll ísólfsson tónskáld og Björg- N ‘n Huðmundsson tónskáld á Akureyri. Hefir nefnd þessi þegar mestu gengið frá viðbæti við sálmasöngsbókina, og mun l'ann væntanlega koma út fjölritaður innan skamms. Kirkjuráð ýms mál, er íslands liélt 5 fundi á árinu, og voru þar rædd kirkju og kristindóm varða, meðal annars var á-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.