Kirkjuritið - 01.06.1946, Qupperneq 49

Kirkjuritið - 01.06.1946, Qupperneq 49
KirkjuritiÖ. Prestastefnan. 231 Allt ber þetta gleðilegan vott um vaxandi áhuga fólks á kirkju- söngnum, enda er söngmálastjórinn ekki aðeins prýöilega hæf- ur maöur í starfi sínu, heldur fullur hrennandi áhuga um allt það, er verða megi kirkjusöngnum til fegrunar og eflingar. Síöasta Alþingi veitti 15 þúsund krónur tii eflingar kirkju- söng, og hefir söngmálastjóri ráöstafaö þessu fé til þess aö koma á fót leiöbeininga- og eftirlitsstarfi meö kirkjusöngnum í öllum prófastsdæmum landsins og ráðið til þess starfa liina færustu og áhugasömustu menn innan prófastsdæmanna. Þann tíma, sem söngmálastjórinn dvaldi i Reykjavík, kenndi liann guðfræðinemum tón, iiturgiu og sálmasöng, og stunduðu það nám tólf nemendur. Ennfremur liélt hann söngnámskeið í “ mánuði með 8 kennaraefnum úr Kennaraskólanum og þrem organistum. Ennfremur kenndi Guðmundur Matthíasson organspil og tón- ii'æði í 4 mánuði organistum utan af iandi og guðfræðinemum úr Háskólanum. Þátttakendur voru alls 10. Eoks voru að tilhlutun söngmálastjóra ráðnir sérstakir org- anistar í öllum landsfjórðungum til þess að kenna, hver í sínu umdæmi, orgelspil þeim mönnum, er takast ætla á hendur org- anistastörf í kirkjum landsins. liins og getið var um á synodus i fyrra, kom Sálmabókin nýja úl vorið 1945, og liefir lnin yfirleitt lilotið góða dónia. Gert var i'að fyrir því þegar í uppliafi, að þessi fyrsta útgáfa Sálmahók- arinnar yrði aðeins bráðabirgðaútgáfa, og að Sálmabókin yrði fijótlega gefin út á ný með þeim viðaukum og breytingum, sem reynslan leiddi í ljós, að kynnu að verða æskilegar. En eigi er °nn fullráðið, hvort núverandi sálmabókarnefnd muni starfa afram að endurskoðun bókarinnar, eða hætt kunni að verða mönnum i nefndina, eða í þriðja lagi að ný nefnd muni fjalia uni það mál. -Skipuð var á árinu þriggja manna nefnd tii þess að semja 'úðbæti við kirkjusöngbókina, og þá einkum til þess að velja Jög við þá sálma, er teknir voru upp í nýju sálmabókina og mgi eru til lög við í kirkjusöngsbókinni. í nefndinni eiga sæti: Sigurður Birkis söngmálastjóri, Páll ísólfsson tónskáld og Björg- N ‘n Huðmundsson tónskáld á Akureyri. Hefir nefnd þessi þegar mestu gengið frá viðbæti við sálmasöngsbókina, og mun l'ann væntanlega koma út fjölritaður innan skamms. Kirkjuráð ýms mál, er íslands liélt 5 fundi á árinu, og voru þar rædd kirkju og kristindóm varða, meðal annars var á-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.