Kirkjuritið - 01.06.1946, Page 61

Kirkjuritið - 01.06.1946, Page 61
KirkjuritiS. Fermingarundirbúningurinn. 243 1 íefir misst sinn hátíðleik og sina alvöru, frá því scm áður var. Mikið er um rætt nú, að veilur séu i uppeldi barná og unglinga, er því brýn nauðsyn á, að bin kristna lífsskoð- un, svo sem lnm birtist i fagnaðarerindi Krists, fái sem bezl að móta liugsun og líferni binnar ungu uppvaxandi kynslóðar. Fermingin og fermingarundirbúningurinn er veiga- mikill þáttur í kristindóms og trúarlífi vor íslendinga. Svo befir það verið og svo mun það verða. Það er því ástæða fvrir íslenzka prestastctt að leggja hina mestu alúð við kennslu í kristindómi og fá þar heimili og skóla í lið með sér. Hvernig mun þeirri liðsbón tekið? Ég held, að ekki sé ástæða til annars en vonast eftir binu bezta samslarfi. Um tíma andaði fremur köldu til kristindómsnáms- >ns frá einstöku kennara, en nú Iivg'g ég, að kennara- stéttin sé yfirleitt að skilja það, að ein veigamesta náms- greinin til trúarlegs og siðferðilegs þroska sé kristin- dómsnámið, og samsinni þau orð skáldsins, að sú þjóð, sem í gæfu og gengi vill búa, á Guð sinn og land sitt skal trúa. Dagrenning. Ég beld, að nú með nýjum skólalögum verði kristindómsnáminu i skólum og' beimabúsum sýndur meiri sómi og ætlað meira rúm í námsskrá skól- anna, og megi það meðal annars þakka skelleggri bar- nttu formanns vors. Það er áreiðanlega að vakna á meðal menntamanna lands vors skárri skilningur en áður á því, liver böfuð- nauðsyn kristindómsþekk’ingin er til manngöfgi og hvers- konar siðræns þroska. Nú er það bið helgasta hlutverk islenzkrar prestastéttar og íslenzkrar kirkju að hefja kristindómsnámið til vegs og' gengis í heimilum, skól- nm og kirkjum og gjöra bina íslenzku æsku að æsku, sem elskar Krist og hlýðir kenningu bans.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.