Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 61

Kirkjuritið - 01.06.1946, Blaðsíða 61
KirkjuritiS. Fermingarundirbúningurinn. 243 1 íefir misst sinn hátíðleik og sina alvöru, frá því scm áður var. Mikið er um rætt nú, að veilur séu i uppeldi barná og unglinga, er því brýn nauðsyn á, að bin kristna lífsskoð- un, svo sem lnm birtist i fagnaðarerindi Krists, fái sem bezl að móta liugsun og líferni binnar ungu uppvaxandi kynslóðar. Fermingin og fermingarundirbúningurinn er veiga- mikill þáttur í kristindóms og trúarlífi vor íslendinga. Svo befir það verið og svo mun það verða. Það er því ástæða fvrir íslenzka prestastctt að leggja hina mestu alúð við kennslu í kristindómi og fá þar heimili og skóla í lið með sér. Hvernig mun þeirri liðsbón tekið? Ég held, að ekki sé ástæða til annars en vonast eftir binu bezta samslarfi. Um tíma andaði fremur köldu til kristindómsnáms- >ns frá einstöku kennara, en nú Iivg'g ég, að kennara- stéttin sé yfirleitt að skilja það, að ein veigamesta náms- greinin til trúarlegs og siðferðilegs þroska sé kristin- dómsnámið, og samsinni þau orð skáldsins, að sú þjóð, sem í gæfu og gengi vill búa, á Guð sinn og land sitt skal trúa. Dagrenning. Ég beld, að nú með nýjum skólalögum verði kristindómsnáminu i skólum og' beimabúsum sýndur meiri sómi og ætlað meira rúm í námsskrá skól- anna, og megi það meðal annars þakka skelleggri bar- nttu formanns vors. Það er áreiðanlega að vakna á meðal menntamanna lands vors skárri skilningur en áður á því, liver böfuð- nauðsyn kristindómsþekk’ingin er til manngöfgi og hvers- konar siðræns þroska. Nú er það bið helgasta hlutverk islenzkrar prestastéttar og íslenzkrar kirkju að hefja kristindómsnámið til vegs og' gengis í heimilum, skól- nm og kirkjum og gjöra bina íslenzku æsku að æsku, sem elskar Krist og hlýðir kenningu bans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.