Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 63

Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 63
Kirkjuritið. Aðalfundur Prestafélags íslands var haldinn í Háskólanum miðvikudaginn 19. júní. Um morguninn kl. 9.30—10 fór fram guðsþjónusta í Háskóla- kapellunni. Séra Jakob Jónsson flutti prédikun út af 2. Kor. 13, og minntist sérstaklega aldarafmælis Menntaskólans í Keykjavík. Formaður félagsins, Ásmundur Guðmundsson prófessor, setti fnndinn og stjórnaði honum, en fundarritarar voru þeir séra l'áll Sigurðsson og séra Leó Júlíusson. Formaður minntist látinna félagsbræðra, þeirra séra Hall- dors Bjarnarsonar, séra Kjartans Kjartanssonar, séra Iínúts Arn- grimssonar skólastjóra og séra Hólmgríms Jósefssonar. Því næst !«tti liann hvatningarorð til presta um markvist samstarf á þess- l,m miklu örlagatímum þjóðarinnar. Þá gjörði formaður grein fyrir störfum félagsins frá því á síðasta aðalfundi, 9.—11. sept. f. á. Er nú hafinn undirbúning- llr að útgafu minningarrits vegna aldarafmælis Prestaskólans á oæsta ári. Ætlazt er til, að ritið verði i tveimur þáttum. Annar a að vera prestatal og kandídata, þeirra, sem útskrifazt hafa frá Frestaskólanum og guðfræðideild Háskólans á árabilinu 1847— Í947. ásamt fáeinum Iielztu æfiatriðum þeirra og myndum af þeim. Vinnur séra Björn Magnússon dósent að samningu þess þáttar. Hinn þáttur minningaritsins á að vera um guðfræði- kennsluna þessi hundrað ár, og hefir séra Benjamín Kristjáns- son á Syðra-Laugalamli verið beðinn að semja hann. Nýjar Prestahugvekjur er verið að setja i ísafoldarprentsmiðju, og eiga þær að koma út á þessu ári. Barnasálmar eru einnig í prentun, önnur útgáfa. Milli aðalfunda hefir sérstök nefnd ijallað um férmingarundirbúninginn og samband hans við onglingafræðslu almennt, og skipa hana: Séra Guðbrand- nr Björnsson prófastur, formaður, séra Guðmundur Einarsson Profastur, séra Björn Magnússon dósent, séra Jón Guðnason °g séra Jón Þorvarðsson prófastur. Kvaddi nefndin til starfa nieð sér dr. Bjarna Jónsson vígslubiskup. Formaður skýrði enn- fremur frá afskiftum Prestafélagsstjórnarinnar af ýmsum öðr- um félagsmálum. Ut af skýrslu formanns urðu noklcrar umræður, og var með- al annars samþykkt í einu liljóði svofelld ályktun:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.