Kirkjuritið - 01.06.1946, Side 74

Kirkjuritið - 01.06.1946, Side 74
250 Fréttir. Júní-Júli. Cand. tlieol. Kristin Hóseasson settan prest að Rafnseyri. Cand. tlieol. Sigurðl M. Pétursson settan prest að Breiðabólsstað á Skógarströnd. Kristileg mót Jiafa verið haldin i Vatnaskógi og að Brautarhóli i Svarfaðar- dal í sumar eins og undnfarin sumur, liið fyrnefnda seint i júnimánuði, en hið síðarnefnda snemma í júlí. Bæði mótin voru fjölsótt. Leiðrétting við skrá yfir andlegrar stéttar menn 1. maí 194C, er birtist i síðasta hefti Kirkjuritsins. 1. Nafn séra Friðriks A. Friðrikssonar, prófasts, f. 17./6. 1891), v. 1933, hafði fallið úr í prentuninni. Hann er sóknarprest- ur á Húsavík og prófastur í Suður-Þingeyjarprófastsdæmi. 2. Af prestvígðum mönnum, sem ekki eru í prestsembættum, hafa fallið úr: Einar Pálsson á Laugarbökkum í Ölfusi, f. 24./7. 18G8, v. 1893. Hermann Hjartarson, skólastjóri á Laugum i Suður-Þing- eyjarsýslu, f. 21./3. 1887, v. 1915. Sigurður Einarsson, skrifstofustjóri fræðslumálastjóra í Reykjavík, f. 29./1 1. 1898, v. 1926. 3. Vilhjálmur .Briem var vígður 1894. (Hafði fallið úr). Eru þá prestvígðir mcnn á umræddu timabili, sem ekki eru í prestsembættum, 41 að tölu. Til athugunar fyrir þann, sem siðar semur slíka skrá, vil ég geta þess, að mér þykir fara betur á, að guðfræðideild Háskól- ans sé talin næst á eftir vígslubiskupum, en á undan prestatal- inu. Einnig væri fróðlegt að hafa fæðingardaga prestanna. Einar Thorlacius. Kirkjuritið kemur út i heftum, 1—2 í senn, alla mánuði ársins nema ágúst og scpt. Ver.ð innan lands 15 kr. í Vesturheimi 3 doll- arar. Gjalddagi 1. apríl. Afgreiðslu og innheimtu annast ungfrú Elísabet Helgadóttir, Hringbraut 144, sími 4776, Reykjavik.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.