Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 74

Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 74
250 Fréttir. Júní-Júli. Cand. tlieol. Kristin Hóseasson settan prest að Rafnseyri. Cand. tlieol. Sigurðl M. Pétursson settan prest að Breiðabólsstað á Skógarströnd. Kristileg mót Jiafa verið haldin i Vatnaskógi og að Brautarhóli i Svarfaðar- dal í sumar eins og undnfarin sumur, liið fyrnefnda seint i júnimánuði, en hið síðarnefnda snemma í júlí. Bæði mótin voru fjölsótt. Leiðrétting við skrá yfir andlegrar stéttar menn 1. maí 194C, er birtist i síðasta hefti Kirkjuritsins. 1. Nafn séra Friðriks A. Friðrikssonar, prófasts, f. 17./6. 1891), v. 1933, hafði fallið úr í prentuninni. Hann er sóknarprest- ur á Húsavík og prófastur í Suður-Þingeyjarprófastsdæmi. 2. Af prestvígðum mönnum, sem ekki eru í prestsembættum, hafa fallið úr: Einar Pálsson á Laugarbökkum í Ölfusi, f. 24./7. 18G8, v. 1893. Hermann Hjartarson, skólastjóri á Laugum i Suður-Þing- eyjarsýslu, f. 21./3. 1887, v. 1915. Sigurður Einarsson, skrifstofustjóri fræðslumálastjóra í Reykjavík, f. 29./1 1. 1898, v. 1926. 3. Vilhjálmur .Briem var vígður 1894. (Hafði fallið úr). Eru þá prestvígðir mcnn á umræddu timabili, sem ekki eru í prestsembættum, 41 að tölu. Til athugunar fyrir þann, sem siðar semur slíka skrá, vil ég geta þess, að mér þykir fara betur á, að guðfræðideild Háskól- ans sé talin næst á eftir vígslubiskupum, en á undan prestatal- inu. Einnig væri fróðlegt að hafa fæðingardaga prestanna. Einar Thorlacius. Kirkjuritið kemur út i heftum, 1—2 í senn, alla mánuði ársins nema ágúst og scpt. Ver.ð innan lands 15 kr. í Vesturheimi 3 doll- arar. Gjalddagi 1. apríl. Afgreiðslu og innheimtu annast ungfrú Elísabet Helgadóttir, Hringbraut 144, sími 4776, Reykjavik.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.