Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 31

Kirkjuritið - 01.04.1947, Side 31
Kirkjuritið. Frumgróðinn. 117 unnar, en hin til myrkurs og dauða, svívirðingar og glöl- unar“. Fyrir starf ötulla boðbera sannleikans, sem fctað iiafa í fótspor ]>ess ótrauða frumherja sannleiksleitarinn- ar, hefur það áunnizt, að kenningin um eilífa útskúfun er nú af flestum talin meðal þeirra ljótu lærdóma, sem áður þjökuðu samvizkum mannanna. Þótt lieyrast kunni enn einstök rödd, sem vísar meðhræðruin sínum nið- ur til þess neðsta og heitasta, og þá helzt úr liópi nokk- urra þeirra, sem til andlegrar forystu þykjast fallnir, þá er sú rödd, sem betur fer lijáróma i hoðskap íslenzku kirkjunnar og fær ekki almennan hljómgrunn meðal íslenzks safnaðarfólks yfirleitt. Vér skoðum nú lifið al- mcnnt sem eina heild, bæði liérna megin og hinum meg- in við fortjald dauðans, og berum í brjósti þá von lil cilífrar elsku almáttugs Guðs, að liann muni að lokum draga alla til sín, með ómótstæðilegu afli kærleika síns. Vér vitum, að eflir dauðann er maðurinn til að byrja með harla líkur því, sem sálarþroski hans var fyrir dauð- ann, og að margra muni híða þar hörð harátta og erfið leil upp til meira ljóss og nánara samræmis við lögmál elskunnar, og vér treystum því, að í þeirri leit muni mönnum gefast leiðsögn kærleiksríkra hjálpenda, er finna sæluna í þvi að leggja sig niður við að hjálpa þeim, sem skemmra eru á veg komnir. Þannig verður dauðastundin oss ekki eins skelfileg, og von vor til framlífsins bjartari, en um leið vakin hvöt til þess, að verja vel jarðlífinu til undirbúnings undir liið komanda, þar sem vér vitum, að hver verður að sæla afleiðingum breytni sinnar, hver sem hún hefir verið, og ekkert nema fvrirgefandi elska í sam- i’æmi við elsku alföðurins getur opnað mönnunum lcið til að hagnýta sér fyrirgefandi hjálp Guðs, sem æ stend- Ur til hoða hverjum þeim, er þegið getur. Þannig hirtist oss framháldslífið, sem Kristur hefur sannað fyrir oss í upprisu sinni sem frumgróði liinna sofnuðu, í ljósi liinnar björtu samtíðar vorrar. Vér meg- um sannarlega gleðjast á páskahátíðinni, og iofa Guð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.