Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 52

Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 52
138 Bj. J.: Séra Ásmundur Gíslason. Apríl-Júní. réttarlögmaður, Gísli kennari við Verzlunarskólann og' Ólafur starfsmaður í þjónustu Reykjavíkurbæjar. En margir eru þeir einnig, sem muna prestinn, sem treysti Guði, og því vissu menn, að slíkum manni er einnig óliætt að trúa fyrir ábyrgðarmiklum störfum. Séra Ásmundi var treyst, og því voru lionum trúnaðarstörf falin. Bréfliirðingamaður var liann um margra ára skeið, simstöðvarstjóri og sýslunefndarmaður. Öll voru störf þessi rælct með alúð og kostgæfni. Síðustu ár æfi sinnar dvaldi séra Ásmundur í Reykja- vik, og iiafði á licndi skrifstofustörf. Oft bar fundum okkar saman. Alltaf var liann í kirkju. Ekki við og við. En ávallt. Mér var það mikill styrkur, að hann sótti kirkju. Er ég i mikilli þakkarskuld við bann. Mikla uppörfun veitti hann mér. Ef lionum þótti prédikunin góð, lýsti hann með þakklæti gleði sinni. Ef honum þótti eitthvað að, áminnti hann mig með hóg- værðaranda. Við áttum svo oft innilegt samtal um guðs- þjónusturnar í kirkjunni. I dómum lians og viðtali mátti finna liina öruggu sannleiksást og sönnu vináttu. Séra Ásmundur elskaði liið lieilaga málefni. Hann þráði sann- leika í húningi kærleika og fegurðar. Honum var yndi að því, að þannig væri Guðs orð prédikað, að menn sæu gulleplin i skrautlegum silfurskálum. Oft talaði hann um, live gleðilegt það væri, ef tign væri yfir liverri guðsþjón- ustu. Gott var séra Ásmundi að kynnast. Inndælt var að eiga vináttu hans. Ég sakna lians mjög. Það var hressandi morgunhlær yfir dagfari lians. Bros lians sagði frá tryggð og mildi, samúð og skilningi þess manns, er séð hafði hæði vonir og vonbrigði. Hann var kunnur starfinu og stríðinu. Það er áreiðanlegt, að hann vildi lifa og starfa, því að æskufjör var í sál hans. En liann vissi, að ef lífið er oss Kristur, verður dauðinn oss ávinningur. Með þessa trú i lijarta livarf hann liéðan úr heimi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.